Kirkjuritið - 01.02.1968, Page 49

Kirkjuritið - 01.02.1968, Page 49
KIRKJURITIÐ 95 tl^ Patreksf jarSarkirkju: Á aðfangadag var kveikt á nýjum ljósa- ^ ossi á turni PatreksfjarSarkirkju. Er hann gjöf frá þeiin hjónum, Ingi- ^Jorgu Guðinundsdóttur og Kristjáni Jóhannessyni Aðalstræti 51 A atreksfirði. Er gjöfin til minningar um fósturforeldra Ingibjargar, þau l’. J' 'Jörgu Guðmundsdóttur og Ara Einarsson og foreldrar Kristjáns, þau onnu Elíasdóttur og Jóhannes Jóhannesson. 'oastliðið sumar fékk kirkjan að gjöf tvo skírnarkjóla og Kristslikneski. víkent*Ur voru Vigdís Bjarnadóttir og Aðalheiður Eggertsdótlir Reykja- Gefið var til minniugar um hjónin Jóhönnu Finnbogadóttur og Guð- " j1'1^ Jónsson frá Alviðru, Dýrafirði. a Saf kvenfélagið Sif Patreksfirði kr. 50 þúsund til kaupa á nýjum “y"'" 1 kirkjuna. lr steil|lur allmikil viðgerð á Patreksfjarðarkirkju. Þak hefur verið uruyjað og byggt við kór og framkirkju. Lýkur verkinu væntanlega á Pessu ári. 1 íufélagsins mun samkv. ósk biskups hafa verið minnst við allar guðs- • "Ustur 18. febrúar sl. Segir í umburðarbréfi er hiskup sendi prestum: j’ 'ii) er nú að prenta nýtt upplag af Nýja lestamentinu í litlu og hand- þ*®1’ kroti Og mun það væntanlega koma á markaðinn áður en langt líður. ,.|.SSI Prentun verður vönduð og talsvert kostnaðarsöm, en mun hæta úr 1 ‘nuanlegri þörf.“ Eru þetta góðar fréttir. °lavaka í PatreksfjarSarkirkju: Á jóladagskvöld var jóiavaka í Patreks- arkirkju. Kirkjukórinn söng 9 lög. Þar á meðal „Sláðu hjarlans hörpu- nr ’ 111 kantötu nr. 147 og „Vakna Síons verðir kalla“, úr kantötu |. ’ eftir J. S. Bach. Ennfremur: „Ef Drottins vísdómsvegir“, í tvenns s|"";" útsetningu, eftir Johann Walther og Kaspar Othmeyr og „Upp j^eú"a hver, Og göfga glöð,“ einnig í tvenns konnar útsetningu, eftir eft' Gttósson og Joliann Herman. Þá lék organistinn toccötu í f dúr ;|],lr *k S. Bach og sóknarprestur flutti jólahugvekju. I lokin var bæn og r """""r söngur. Söngstjóri og organisti er Guðmundur H. Guðjónsson a Kjörvogi. úfahátíðin var haldin 13. ágúst sl. í dásamlega góðu veðri drifu hálíða- ”\r heim að Hólum. Vegir voru mjög þurrir svo að samfelldur ryk- 'Jkur lág yfir. dal'6110 klólurn — heim að Hólum — samfelld bílalest rennur heim 1,1 lnn’ bví að Hólafélagið heldur sína árlegu hátíð til minningar um essaðan biskup Jón Ögmundsson hinn helga. §. i'élagiö hélt aðalfund sinn kl. 11 um morguninn. Stjórnaði sr. Þórir P 'enscn á Sauðárkróki fundinum en hann er formaður félagsins. j 1 hátíðamessu var dómkirkjan næstuin fullsetin en margt fólk sat úti þa ,a 'eórinu og hlýddi á athöfnina þar. í kirkju gengu 14 prestar og jj... a "'eöal ein „díakonissa“ (vígð kona). Fyrir altari þjónuðu sr. Sai°v ®J°rnsson prófastur og dómkirkjuprestur og sr. Þórir Stephensen, ' arkróki. Prófastur Eyfirðinga, Benjamín Kristjánsson, flutti prédikun

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.