Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 50
96 KIRKJURIIIB af stól, eins og allar athafnir í Hóladónikirkju, var þessi ekki sízt liátíð- Ieg, þar fór allt saman, virð'uleg atliöfn fyrir altari og af stól. Söngur Kirkjukórs Sauð'árkróks undir stjórn tónskáldsins Eyþórs Stef- ánssonar með ágætum fluttur. I fyrsta sinn var þarna flutt stólvers, Da nohis paceni, eftir Eyþór Stefánsson tónskáld, tileinkað Jóni hiskupi Ögmundssyni hinum helga. Ég Iield að allir hafi orðið hrifnir af flutningi kórsins og stjórn tónskáldsinS á þessu tónverki. Guð'rún dóttir Eyþórs Stefánssonar aðstoðaði við' stjórn kórsins. Að lokinni kirkjuathöfn var einnar klukkustundar hlé sem gestir not- uðu til að fá sér hressingu lieima á staðnum. Þá var liringt til samkomu í dómkirkjunni. Flulti formaður Hólafélags- ins, Þórir Stephensen, þá ávarp en Steindór Steindórsson, settur skóla- meistari, flutti snjallt erindi um Jón biskup Ögmundsson hinn helga, þanu þátt er biskupinn átti í að gera Hóla að andlegri og veraldlegri miðstöð, þar sem fólkið flykktist lieim á staðinn til að hlíða á lielgar tíðir og svo fagran söng að jafnvel erlendunt kirkjuhöfðingjum þótti unun á að hlýða. Einnig mun Jón biskup helgi hafa fyrstur manna liafiö reglulegt skóla- hald á Islandi, hliðstætt því sem gerðist í öðrum siðmenntuðum löndum- Er því varla hægt að gera sér grein fyrir hve mikla þýðingu störf biskups höfðu fyrir land og lýð. Eftir ræð'u skólameistara flutti séra Pétur Sigurgeirsson, Akureyri, ávarp og hæn. Séra Þórir Stepliensen þakkaði veitta aðstoð’ við Hólafélag- ið þennan dag. Hann skýrði tilgang félagsins sein var stofnað fyrir 3 áruni í þeim tilgangi að' efla og styrkja andlegan og veraldlegan viðgang Hóla, fá fólkið', til að koma á Iiina árlegu Hólaliátíð og styðja öll þau mál er staðnum verð'a til góðs. Að' endingu sungu allir kirkjugestir sálma og þjóðsönginn áður en gengið var úr kirkju. A sama tíma var samkoma í leikfimihúsi Bændaskólans ætluð hörnum og unglingum. Um hana sáu Jón Bjarman æskulýðsleiðtogi og Júlíus Júlíusson leikari á Siglufirð'i. Þessi Hólahátíð fór að' öllu leyti prýðilega fram. Hjálpaðist allt til að gera daginn ógleymanlegan. — Björn.. Kvenfélag Laugarnessóknar gaf kirkju sinni nýlega skírnarfont sem er höggvinn úr ítölskum marmara af Jóhaiini Eyfells. Er fonlurinn nieð kaleikslagi og með látúnsskál eftir Leif Kaldal. KIRKJURITID 34. árg. — 2. hefti — febrúar 1968 Tímarit gefig út af Prestafélagi U<ands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verg kr. 200 Ritstjóri: Gunnar Árnason. Ritnefnd: Bjarni Sigurösson, Heimir Steinsson, Pétur Sigurgeirsson, SigurÖur Kristjánsson. Afgreiöslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagamel Sími 17601. Prentsmiöja Jóns Helgasonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.