Kirkjuritið - 01.02.1968, Page 9

Kirkjuritið - 01.02.1968, Page 9
KIRKJURITIÐ 55 k°ma einliverri reiðu á líf vort og starf, til þess að geta verið ^rðbúin, þegar kallið kemur. Aramótin minna á þá nauðsyn að lifa og starfa þannig að Ver getum verið ferðbúin, þegar himin og jörð líða undir í°k, 0g Guð áranna og aldanna lýkur upp hliðunum að heimi eilífðarinnar. Sá heimur getur einungis orðið oss kærkominn °g fagnaðarsæll, ef vér höfum starfað vel í þessum og þjónað i'onum sem kemur til að dæma alla menn við endalok tím- anna. Ég liygg þó að þessi atburður gerist „liins vegar við ^eigðarfjörðinn“. Dómurinn verður réttlátur. En þá sjáum 'er eins og í skuggsjá, liversu illa vér fórum stundum með hmann, og sóuðum dögum vorum og árum í fánýti, meðan Ver áttum betur að fylgja lionum, sem frelsa vildi oss frá 'nyi-krinu til síns undursamlega Ijóss. Verum ferðbúin, og látum ljósið hans lýsa oss inn í ókomna tíiiiann! =sss== Eg er þreyttur Mig verkjar í hvern lim og lið eftir daginn. En ég er þakklátur fyrir að fá að vinna mér til þreytu fyrir gott inálefni og fá greiðslu fyrir. Þökk, Drottinn, að ég fékk notað tungu niína, axlir, arma, hendur. Drottinn, eg er þreyttur. Eg er að velta útaf. Dýrð fyrir daginn. Amen. (Afríkönsk liæn)

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.