Kirkjuritið - 01.02.1968, Page 34

Kirkjuritið - 01.02.1968, Page 34
80 KIRKJURITIÐ Þótt kaþólska kirkjan liafi haldið latneskum söngvum fram á þennan dag, vita mótmælendur að með því liefur hún sungið sig úr samfylgd kynslóðanna. Að undanskildum versum úr sálmum Hallgríms Péturssonar og Allt eins og blómstrið eina, eru flestir sálmar núgildandi sálmabókar ortir eða þýddir af mönnum, sem uppi voru á seinni Jiluta 19. aldar. Þúsundir eldri sálma eru löngu gengnir úr móð og munu engir fást til að syngja þá. Samt mundu |*ei r vera miklu líkari sálmabókarsálmunum en órímaðir og óstuðlaðir sálmar. Ég er með þessu einvörðungu að lienda á staðreynd, sem kirkjan verður að horfast í augu við. Sama skáldskaparformið verður að gilda innan kirkjunnar sem utan, ef trúarskáldskap- urinn á að ná til fólksins. Fyrir Jjví Jiarf að fara að liugsa. Og jafnframt Jivernig fari með sálmasöngbókina. Þarfnast liún Jjá ekki all mikillar endurnýjunar? Finnist einhverjum þetta ýkjur og eins og grín, bendi ég Jjeim á að kanna, livort sömu lög og sömu ljóð eru almennt sungin og var fyrir 30—40 árum. Hvaða Ijóðskáld unglingarnir lesi. Hvort liugmyndir manna um ljóð liafi ekkert breyzt frá því um 1920, samanber erindi dr. Steingríms. Og livort Davíðs- sálmar verði sungnir undir sömu eða líkum lögum og eru í núgildandi sálmasöngsbóg. En form framtíðarsálmanna Jilýtur að Jiníga í átt Jiess forms, sem á Jteini er í Biblíuþýðingu okkar — ef sálmakveðskapur- inn á að fylgjast með þjóðinni á framtíðargöngunni. Svo fremi að áfram stefni svo sem nú liorfir. En með því mæla allar líkur. Najn i lagi. — Borgarfulltrúi í Honolulu kvað lieila Kekoalauliionaiiali- hauliulia David Kaapuawaokamehaineha. (Kveð'i þeir að, sem kunna) Venjulega mun liann þó aðeins nefna sig: Kekoa D. Kaapa. I

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.