Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 23
Svrg Tómas Gu'Smundsson, PatreksfirSi Þjónandi söfnuður Frásögti af díakónírá&stefnu í SvíþjóS haustiS 1967. Pagana 25.—29. september 1967 var norræn díakóníráSstefna 1 Jönköping í Svíþjóð. Ég var á heimleið eftir námsdvöl í ^‘gtnna og varð það að ráði, að ég legði lykkju á leið mína °g sa?ti ráðstefnu þessa, sem fulltrúi Islands. Þátttakendur 'oru 74. 16 Danir, 20 Finnar, 13 Norðmenn, 24 Svíar að mér °gleynidum. Auk þess voru fjórir fyrirlesarar og fulltrúi frá Lútherska lieimssambandinu. Háðstefna þessi var mjög vel undirhúin og skipulögð. Allir Patttakendur bjuggu á sama stað. Kl. 8 liélt hópurinn til inorgunbænar í Kristíenkirkju og þaðan var gengið til fundar- l'a|da í safnaðarheimili kirkjunnar. Deginum skipt milli fyrir- ,estra og hópumræðna. Kynningarvökur voru á hverju kvöldi 1 boði ýmissa opinberra aðila horgarinnar. Það sem mér fannst ' lr»kenna þessa ráðstefnu sérstaklega, var hve mikill félags- ^ugur ríkti og hve allir unnu af miklum áhuga. Enginn sást ‘lllniast stundarkorn af fundi. Þarna voru díakonar, díakóniss- 01 °g félagsráðgjafar í meiri hluta. Tiltölulega fáir prestar. ^ niikils hagræðis var í uppliafi ráðstefnu hverjum þátttak- eil°a afhent bók, sem hafði að geyma fyrirlestrana, sem fluttir v°ru. Var því hægt að kynna sér þá, áður en þeir voru fluttir og ndarnienn því betur undir búnir, að taka þátt í umræðum °Ptundanna að fyrirlestri loknum. Sumir ræðumenn liöfðu <),<>* a því, að ]iað væri dálítið undarleg tilfinning, að flytja ,'rirlestur, sem prentaður væri í liók er allir áheyrendur ou og væru húnir að lesa. Bættu þeir þá gjarna inn í og Utskýrðu betur. Stundum varð liálftíma lesning að klukkutíma 0 11 • Biskup Skarastiftis, Sven Danell, setti ráðstefnuna og Vat kennar forsvarsmaður, en lionum íil aðstoðar voru Lennart
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.