Kirkjuritið - 01.02.1968, Side 5

Kirkjuritið - 01.02.1968, Side 5
KIRKJ URITIÐ 51 ^ tt/cíð sinnaskiptum ao er nýtt ]iUgarfar, sem þarf. TakiS sinnaskiptum er hin eil*fa áskorun Drottins. Takið sinnaskiptum, og þá mun heim- l,rmn gerbreytast. Hugur mannsins stjórnar atliöfnum hans °g ræSur ástandi veraldar hverju sinni. Ef styrjaldir geisa, í-'laepir eru framdir, þjáning og eyðilegging steypist yfir heini- lnn> þá er allt þetta afleiðing af liugsanarhætti mannkynsins. etta er ekkert, sem Guð lætur yfir okkur ganga. Þetta er ^ðeins afleiðingin af okkar eigin glópsku, fjandskap og yfir- Saagshneigð. Hið ytra ástand veraldarinnar er ekkert annað en sýnileg ln>nd af huga vorum hið innra. Veröhlin er spegill, sem sýnir j’ss v°rt eigið andlit. Iðrunin þarf að vera gagnger stefnu- re>ting, endurnýjung liugarfarsins. ^Slega dey ég 1,111 er ekki í því fólgin að sjá sem snöggvast eftir því, .' ln yér gerum illa eða lieimskulega, biðja Guð um fyrirgefn- lngti á glöpum vorum og fara svo alveg eins að ráði voru lla sl- Iðrun eða sinnaskipti þýðir hugarfarsbreyting, líka þeirri, Sein Drottinn talar uin í Fjallræðunni. Ekkert lærum vér af Je>nslunni nema vér gleymum því, sem að baki er og seilumst {í l*1118, sem er framundan. Enginn, sem lítur aftur, er hæfur guðsríkisins! Postulinn lýsir þessu á áhrifamikinn liátt ln<ð því að segja: Daglega dey ég! ^etta er einmitt það, sem nauðsynlegt er að læra að deyja ‘ gtega frá sínum fyrra nianni, frá utan að lærðum skoðunum uugniyndum, sem vér liöfum íklæðzt eins og flíkum, sem I rir hafa ofið og saumað á oss, en sjálf höfum vér aldrei ngsað um, hvort góðar eru eða fagrar. Margir eru ánægðir leð að hanga í tízkunni og vera eins og aðrir. En þetta er liið (|!nia °g afklæðast persónuleikanum, liugsa ekki um annað en lngla eins og núll aftan við einhverja áróðurskónga, sem ser hagnað í að villa um vitund og vild mannfólksins. amiig getur fagurt mannlíf aldrei orðið til. Vers vegna verðum vér leið á lífinu? Hvers vegna verður ersdagsleikinn grár og ömurlegur? tr það ekki vegna þess, að vér erum of lirædd við að deyja?

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.