Kirkjuritið - 01.05.1969, Side 12

Kirkjuritið - 01.05.1969, Side 12
202 KIRKJURITIÐ Eg kvarta eigi um kulda, þótt kólni fljótt í tíð, en það’ er andans ylur og innri samúð þýð, sem mér finnst vinur vanta, en valda gleði bezt, því það er hjartans hlýja, sem hugurinn þráir mest. (Frimann Jónasson). Það vantaði ekkert á ytri glæsileik Jerúsalemsborgar, þegar Jesús sat í hlíðum Olíufjalls með lærisveinum sínum, og þeir voru að dást að hinu gulli prýdda musteri: „Hvílíkir steinar, — hvílík liús! — Samt grét Jesús, ■— af því að liann fann, að það vantaði eitthvað, sem var öllu þessu dýrmætara fyrir lieill og framtíð íbúanna. — Þessi fjarlægi atburður nálgast okkur í hinu opna sári beimsins, — og það getur ekki verið, að sá heimur glatizt eilíflega, sem kostað hefir lians tár. — Með tári sínu sýnir hann manninum lífs og liðnum elsku Guðs, — sem við tökum á móti, — og eigum þá samúð lians til þess að gefa. Við þökkum Guð þér allt, sem gefið hefur í gleði og sorg við fetum þína braut og áfram miðar, ekkert liér oss tefur og iill um síðir léttist sorg og þraut. — (GuSný 1‘orsleinsdóitlir). ASalfundur Prestafélags tslands verður Iialdinn að lok- inni prestastefnu. Mun liann liefjast kl. 10 árdegis 26. júní, væntanlega í safnaðarsal Hallgrímskirkju. A

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.