Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 18
208 KIRKJURITIÐ —10 ára var ég oft látinn lesa húslesturinn, ni. a. s. á Vídalíns- jtosti 11 u, sem var með gotnesku letri. Eg bý að þessu enn, þvi að bæði vandist ég orðalagi beilagrar ritningar og meistara Jóns, og því að lesa liátt og skýrt. Bóklestur befur líka verið mér eftirsótt iðja og allra mest á síðari árum. Eg liygg, að flestir liafi liaft þann sið að signa sig, þegar koinið var undir bert loft að morgni, og fara með eitthvert bænarstef, áður en lagzt var til svefns. Tvær ferðabænir i Ijóðum lærði ég og þær liafa orðið mér svo inngrónar, að eg lief aldrei farið svo í langt ferðalag eða ferð þar sem búast mátti við einliverjum erfiðleikum, að eg hafi ekki farið með þær í liljóði. Slíka iðkun lel eg bæði andlegan og líkamlegan beilsugjafa. 2. spurning: — Hvert telur þú gildi hennar, og væri hœgt að endurvekja hann meir en gert er með morgunbœnum og Passíusálrna- lestri í útvarpi og helgistundinni í sjónvarpinu? Svar: — Eg hlusta oft á morgunbænir og nær alltaf á lestur Pass- íusálma í iitvarjii mér til uppbyggingar og ánægju. Sama er að segja um þau skipti sem eg befi fylgzt með lielgistunð sjónvarpsins. Slíka sameiginlega belgiþjónustu tel eg nauðsyii' legan og sjálfsagðan lið í starfi útvarjisins, svo og útvarpsmess- urnar á belgum dögum, en tel vafasama bót að verulegri fjölg' un þeirra, betra að bafa þær fáar og rækja þær vel. Mikil Jiörf væri auk þess á fræðandi fyrirlestrum um sögu, lielgi' siði og störf kirkjunnar, því að megn fáfæði ríkir á þessum sviðum. 3. spurning: — Finnst þér aS fjölniiðlunarlœkin muni fyrr en varir vi’ rýma messum í sinni fornu mynd? Svar: — Fjölmiðlunartæki rnega ekki og munu ekki útrýma mess- um í sinni fornu mynd, þ. e. a. s. þeirri uppistöðu kristinnai guðsþjónustu, sem tíðkast befur í bart nær 2000 ár, livar sei»

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.