Kirkjuritið - 01.05.1969, Page 39

Kirkjuritið - 01.05.1969, Page 39
KIRKJURITIÐ 229 kristnir menn trúa ])ví nú á tímum, að líkaminn, sem fyrir ótal öldum varð ormum að bráð eða að algjöru dusti, muni rísa upp við liinn síðasta lúðurhljóm og endurheimta sína upphaf- legu lífsmynd. Sennilega munu sárafáir fullyrða, að þeir geti staðhæft nokkuð um þetta efni. En fyrr á öldum, trúðu margir góðir menn því fullum fetnm, að því færi víðsfjarri að líkam- inn væri aðeins ígangsklæði, sem væra vita gagnslaus eftir dauðann, þvert á móti ætti sálin að endurklæðast lionum, begar hún yrði liafin upp í sæluna í Paradís. Jafnvel þeir kristnir menn, sem litu lifandi líkama óvirðingaraugum, hófu i'ann dauðan til skýjanna. Þannig voru líkamir lielgra manna, sem áður voru sveltir og þjakaðir og óvirtir í mesta máta, dýrkaðir eftir dauðann og taldir gæddir guðdómlegum mætti til að gjöra kraftaverk. Sagnir segja að sumir villimenn lieiðri iíkania látinna vegna þess eins, að þeir óttist að andar hinna framliðnu ofsæki þá að öðrum kosti. Ef til vill auðsýnir sið- ntenntaður maður, sem ekki óttast slíkt, önduðum líkama ámóta virðingu sakir þess að líkið er honum tákn og undur þeirrar gjörbrevttu afstöðu, sem lians bíður gagnvarl lieimin- 11,11, þegar hann stendur sjálfur augliti til auglitis við mesta leyndardóm síns eigin lífs. Hver sem ástæðan kann að vera, er Ijóst að menn eru ekki vaxnir upp úr því, að finnast sér skylt að lieiðra líkið, en líta e^ki á það sein leyfar. Hrópin gegn „líkaverksmiðjunum“, sem talið var að Þjóðverjarnir starfræktu í heimsstyrjöldinni, til vinna olíur og fleira efni í þágu hernaðarins úr hermanna- ^íkuin, voru annað og meira en liræsnisóp áróðursmanna. Hönnum fannst fjarstætt að trúa því, að Þjóðverjar væru s°kknir svo djúpt að löghelga jafn ómannlegt athæfi. En svo Hemi að það væri satt sýndi það að þeir gætu naumast kallast •ttannverur. Samt verður að viðurkenna, að sé rétt að nota lík 1 Iseknisfræðilegu augnamiði, er erfitt að sanna, að það sé ídæpur að nota það í stríðsþágu. Jafnvel mætti rökræða livort stríðsþarfirnar væru ekki enn brýnni, og að oss ætti því að klöskra „líkaverksmiðjan“ minna en krufningsstofan. Sann- jeikurinn er sá að oss liryllti enn meira en oss gerir við krufn- iftgsstofunni, ef vér hefðum ekki þjóðnýtt lík munaðarlausra iátæklinga. Sagnir lierma að skurðlæknar liafi sent vikapilta s',,a til að grafa upp ófúin lík úr kirkjugörðum, og hafi þá L

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.