Kirkjuritið - 01.05.1969, Side 34

Kirkjuritið - 01.05.1969, Side 34
BERNHARÐUR GUÐMUNDSSON INGÞÓR INDRIÐASON AÐ INNAN OG UTAN Slarf sameinu&u biblíufélaganna SameinuSu Biblíufélögin dreifðu á árinu 1967, 104.805.000 Biblíum, Nýja testamentum og blutum Biblíunnar. Þessar bækur voru prentaðar á rúmlega 800 tungumálum og dreift 1 115 löndum. Þessi tala liefur tvöfaldast frá árinu 1962. Mest liefur aukn- ingin verið af myndskreyttum bæklingum með völdum köflmn úr Biblíunni. Slíkir bæklingar eru notaðir í mörgum lönduin við boðun fagnaðarerindisins, einkum meðal þeirra sem litla þekkingu liafa á Ritningunni. Bæklingar þesir bafa einnig reynzt vel, til þess að vekja athygli á nýjan leik á Guðs orði hjá þeim, sem hafa sniðgengið Biblíuna á Vesturlöndum. Þetta á einkum við um Bandaríkin, þar sem 43 milljónum bæklinga var dreift 1967. Annars fellur dreifing Biblíufélaganna þannig- 4,9 milljóir Biblía, 13,1 milljón testamenta, 31,7 milljónir ein- taka af prentuðum hlutum Biblíunnar og 55,1 milljón bækl' inga. Auk þess prenta aðrir aðilar en Biblíufélögin um 22 milljónir eintaka af Biblíum og Nýja testamentum árlega- Aukin sala þýðir aukin útgjöld hjá Biblíufélögunum. Það er stefna félaganna að selja Biblíuna við því verði, sem almenn- iiigur í hverju landi befur getu til að greiða. Því verður 1 mörgum löndum að selja Biblíuna undir kostnaðarverði. Bibl' íufélögin eiga starfsemi sína og fjárráð undir gjöfum og fraJU' lögum frá söfnuðum og einstaklingum og brúa með þessujn gjöfum bilið milli tekna af sölu Biblíunnar og kostnaðar. Auk þ ess kosta eða styðja Sameinuðu Biblíufélögin jnikl** þýðingarstarfsemi, endurskoðanir á þýðingum og þýðingar íl ný tungumál.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.