Kirkjuritið - 01.05.1969, Page 25

Kirkjuritið - 01.05.1969, Page 25
KIRKJURITIÐ 215 ÞaS er ekki ætlan mín að fara hér í manngreinarálit né mannjöfnuð. Eg skýri aðeins frá tveim íliugunarverðum ilæm- um. Berggrav Oslóbiskup sagði um Ostenfeld Sjálandsbiskup að návist lians liefði verið sem þrifabað. Merkur maður norskur skrifar m. a. um Suður-Afríku- •nanninn Albert Luthuli, er liann veitti friðarverðlaunum Nobels viðtöku: --------«Það var sögulegur viðburður að hlýða á Albert Luthuli, líkt og um aldahvörf væri að ræða. Hingað kom liann, seni sjálfur var ávöxtur kristins trúboðs meðal heiðingja, á Lind vorn sem trúboði manngildisins. Nobelsverðlaunanefndin hafði talið liann verðugastan alls þess fjölda, sem vinnur í l'águ mannkynsins. Þennan mann, sem ekki var viðurkenndur Lillgildur maður af sinni eigin ríkisstjórn. Þessi fáránlega af- staða hafði yfirþyrmandi áhrif. Hvað orkaði mest á áheyrendurna? Hann átti samúðina fyrirfram vísa. En það var eitthvað í fari lians, sem liélt mönnum hug- íongnum. Ef til vill verða þau áhrif bezt túlkuð með tveim orðum: otyndugleiki ástúðarinnar... . “ Menntun presta er stöðugt á dagskrá í mörgum löndum. Þjóðlífið hefur livar- ''etna tekið miklum stakkaskiptum síðustu áratugina og allar ahstæður gjörbreytzt, svo engum ætti að dyljast að kirkjan ''erður að búa starfsmenn sína til verka með öðrum hætti en áður var. Viss atriði virðast flestir sammála um. Eitt er það, að nauð- synlegt sé að stytta námstímann í þeirri von að fleiri lineigist l*á til að leggja inn á þessa braut, sem leiðir til fremur lág- huinaðra embætta. Það er og almenn skoðun, að draga megi úr forntungnanámi °S jafnvel trúfræðilestri, en liins vegar sé brýn nauðsyn að a,ika hina hagnýtu kennslu, þ. e. fræðsluna um marggreinda I'aetti nútímaprestsstarfa. Menn átta sig æ betur á því, livað

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.