Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 33
KIRKJURITIÐ
223
Sveinn: „Ertu ekki meira en þetta?“
Jón: „Sei, sei, jú: Ég á nú til dæmis bíl“.
Sveinn: „Er liann hluti af þér?“
•I ón: „Ne-e-i, eiginlega get ég nú ekki sagt að svo sé“.
Sveinn: „Ég spurði upphaflega, liver þú værir. Ég spurði
°kki uni nafn þitt, ástvini þína, ekki um eignir þínar, lieldur
það, hver þú raunverulega værir. Og nú spyr ég þig: Hver erl
bú sjálfur?“
■lón: „Ja, látum okkur nú sjá. Ég er höfuð, bolur og út-
limir“.
Sveinn: „Jæja. Hver ert þú, sem stjórnar líkamanum?"
■Ión: „Það er líklega bezt að ég taki mér í munn orð heim-
sPekingsins Descartes, sem var uppi á árunum 1596 til 1650,
þegar hann sagði: „Cogito,-ergo sum“, sem er útlagt: Ég liugsa,
~~ þess vegna er ég til“.
Sveinn: „Þetta er gott svar. Þú ert raunverulega sá, sem
slJÓrnar líkamanum, gengur undir nafninu Jón Jónsson og
sf|óniar heimilinu á Gróustöðum með eiginkonu þinni, og átt
iiieð henni tvö börn. Þið eigið saman fastar og lausar eignir.
þú þá persónan, sem ég sé standa hérna fyrir framan
mi£9“
O *
Jón: „Ja-já. Ég leyfi mér að segja að svo sé“.
Sveinn: „En ert þii þá ekkert meira en það, sem ég sé hérna
D'ir framan mig?“
•lón: „Ju-ú. Þú sérð auðvitað ekki liugsanir mínar“.
S'einn: „Alveg rétt. Þá eruni við loksins komnir að því
jvari, sem ég fyrst og fremst vildi fá hjá þér. Þú ert raunveru-
ósýnilegur, aðeins dvalarstaður hugsana þinna — þín
þ?111 sjólfs — er sýnilegur. Þú sjálfur ert það, sem kallast sál.
U Éefir bústað um nokkurra áratuga skeið í líkamanum,
■V.óritar ýmsu og eignast margt. En þegar dvalartíma þínum
I , "r í þessum sýnilega hústað, liverfur þú burt til eilífðar-
I llstaðar, sem ekki er sýnilegur mannlegum augum, fremur en
pu sjálfur“.
hegar Sveinn liafði sagt þetta, sneri hann sér að áheyrend-
|!lluný og sagði með þungri álierzlu: „Þó að ég liafi aðeins talað
1 Jóns vinar míns, er það raunverulega talað til okkar allra.
huu"inst þess“.