Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 28
218
KIRKJURITIÐ
minni. Hann á liimnum getur ekki lialdið þér lifandi. Þú átt
allt undir mér. Ef mér býður svo við að liorfa, færðu að tóra.
Ef ég býð svo, deyrð þú. Ég er GuS!“ Þannig liæddist liann að
kristnum mönnum.
Sjálfur skýrði Reck svo frá, að eitt sinn er Grecu var bvað
mest misþyrmt, svaraði bann: „Þig grunar ekki livað þú hefur
rétt fyrir þér. Þú ert sannarlega Guð. Lirfan er í rauninni fiðr-
ildi, e/ hún þroskast eins og til er œtlast. Þú varst ekki skap-
aður til að vera böðull, drápsmaður. Þú varst skapaður til að
vera guðleg vera. Jesús sagði við Gyðingana á sinni tíð: „Þer
eruð guðir.“ Guðdómsneistinn felst í hjarta þínu. Margir af
þinni gerð, sem voru ofsækjendur, eins og þú, til dæmis Páll
postuli, uppgötvuðu skyndilega, að það er skakkt að vera
svona grimmlyndur, það er liægt að beita kröftum sínum við
það sem betra er, og öðlast hlutdeild í guðdómseðlinu. Þu
mátt trúa mér, lierra Reck, lífsköllun þín er að vera guð, guð-
dómleg vera, en ekki böðull.“
I það sinn lagði Reck sér þetta ekki meira á minni, en Sál
frá Tarsus vitnisburð Stefáns, þegar hann var grýttur. Ei*
síðar skildi Reck, bver var lians sanna lífsköllun.
Högg, pyntingar og slátranir kommúnistanna kenndu okkm'
þann mikla lærdóm að Andinn er herra holdsins. Okkur sveið
undan pyntingunum, en oft var eins og böggin misstu marks,
því að andinn var svo snortinn af dýrð og nærveru Guðs.
Ef við fengum súpukrús daglega og brauðbita einu sinni 1
viku, ákváðum við að gefa „tíund“ af þessum skorna skamniti-
Tíundu hverja viku gáfum við brauðbitann einhverjum ve-
sælli meðfanga, sem Drottins „gjöf“.
Kristinn fangi var dæmdur til dauða. Honum var leyft o®
bitta konu sína, áður en liann var réttaður. Hann sagði við
Iiana að skilnaði:
„Þér er óhœtt aS trúa því aS ég dey meS kœrleikshug
þeirra, sem deySa mig. Þeir vita ekki hvaS þeir gjöra. M*S
langar til aS þú elskir þá líka. Þú átt ekki aS bera beizkju
þeirra, þólt þeir lífláti ástvin þinn. ViS hittumst á himnurn■
Þessi orð liöfðu svo mikil áhrif á vörðinn, sem heyrði ]'all!
að liann snerist til trúar. Hann sagði mér það seinna sjálf*ir’
er liann sat í fangelsi vegna trúar sinnar.
A