Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 11
KIRXJURITIÐ 201 Neisti Guðs líknsemdar ljómandi skær lífinu beztan er unaðinn fær, móðurást blíðasta, bömunum liáð, blessi þig jafnan og efli þitt ráð Guð, sem að ávöxtinn gefnr. Það þekkja margir söguna af Moniku, þegar liún grét yfir afvegaleiddum syni sínum. — Hann hafði ungur villzt og ekki f"ndið fótum sínum forráð, og það snerti liinn viðkvæma streng í brjósti ástríkrar móður. — Hún fylgdi lionum eftir frá ströud Norður-Afríku til Italíu, — og sonur liennar varð liinn mikli kirkjnfaðir Ágústínus. — Þegar móðirin gat ekki lengur afborið harm sinn í liljóði, *ér liún til sálusorgara síns og sagði honum raunir sínar, og þá Var það, sem hún fékk að heyra hin huggunarríku orð, sem áttu oftir að rætast svo blessunarlega: „Það getur ekki verið, að sá sonur glatist, sem kostað hefir svona mörg tár.“ Hvert tár er bæn, þó að sá, sem tárfellir liafi ekki hugmynd Uln, að liann er að biðja. — „Drottinn telur tárin mín,“ — sagði skáldið. Þó að samúðin sé mikil bjá móður, sem gleymir sér í gleði °g börmum barna sinna, ■— er þetta sá kristni strengur sem Sengur í gegn um bjarta þess manns, sem á liugarfar Jesú. — jljukrunarkona var að gera að sárum sjúklings, sem bafði þann Jota ávana að tvinna saman ljót orð. — Hiin bafði oft minnzt ‘l lletta, eu maðurinn gerði gys að henni og lét sér ekki segjast. Eitt sinn, er bún var að skipta um umbúðir hans, — þá liélt laim uppteknum bætti. - - Hjúkrunarkonan sagði ekkert, en j>ao féll tár af auga liennar niður á livítar umbúðirnar. — Eftir |'°ssu tók maðurinn og Iirökk við. — Og síðan gerðist það, að 'anii gætti tungu sinnar. — Skyldi vera þörf á því að predika sannið, svo sjálfsagt sem bað 16 á er5 að menn sýni liver öðrum tillitssemi? — Eitt svar gaf ara unglingur og sagði: I3ó menning dýrt sé metin og markið djarft og liátt er ennþá margt að meini og margur sem á bágt. °g víða er dauft og dapurt og dinnnt og liljótt í rann Ef þú átt ferð þar frambjá, forsmáðu1 ei aumingjann.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.