Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 47
Hrlendar fréttir Padre Pio, ítalskur prcstur !é/.t á síðastlidnu ári. Hann var aldinn að áruin og hafði lengi horið sáraför (stiginata) Krists, þ. e. á liöndum, fótnni og síðn. Var það ekki véfengt, en torvelt talið að vinsa sannleikaiin úr þeim aragrúa helgisagna, sem ganga af presti þessum, er átti ótal aðdáendur, sem trúðu hlinl á hann. Eins og kunnugt er har Franz frá Assisi og fleiri slik sáraför og liafa visindin ekki getað skýrl þau. f‘a ð yar8 mikið skarð fyrir skildi innan rómversk-kaþólskii kirkjunnar við 87 ''dlát Augustin Bea kardinála. Þess var þó að vænta, því að liann var ara að aldri. I *ddist í smábænum Riedhöhringen 25. ágúst 1881. Þýzkmenntaður og 8,!ysilærður. Lagði mesta stund á Gamlatestainentisfræði. Prófessor við ' 'iorianska háskólann í Róm 1924—1958. Höfuðmaður vísindalegra ’ 'urannsókna kaþólskra. Forstöðumaður páfalegu bihlíustofnunarinnar 'ókasafns hennar í 19 ár. Sóttu menn þangað fræðslu úr öllum áttum — ■niiig mótmælendur. °hannes páfi 23. gerði sér grein fyrir hæfileikum Bea. Skipaði hann 1' 'nála og fékk honum forystuhlutverk á síðasta Vatikanþingi. Álti Bea 'a|uia mestan þátt í að móta það í þá frjálslyndu átt, sem það var frægt 'yrir. h ,\ uo er margra mál að með Bea sé genginn af sviðinu sá mað'urinn sem j.*st Jóhannesi páfa 23. hefur verið kaþólsku kirkjunni mest til vegs og Joina í vorri samtíð.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.