Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 9
Si'ra PrUnrSifí urgeirsson: lano 111 8rát: Jesú yfir Jerúsalem segir postilla Helga Thordersen: «Hann fyrirvarS sig eigi að gráta, þegar svo bar undir. Hann 'eri eilíf]ega lofaður fyrir það, að liann skammaðist sín eigi . nr að vera maður. En það mannlega Iijá honum lielgaðist af PVl guðdómlega, — og lians viðkvæmni eins og annað, var •ogur lýsing þess liimneska kærleika.“ (Predikanir Helga G. l'liordersen bls. 556). Annað dæmi lýsir liryggð Jesú. — Það var, þegar góðvinur 'ans, Lazarus frá Bethaníu var dáinn. — Hann kom í þorpið, 1 egar Lazarus hafði legið fjóra daga í gröfinni. — Rétt áður < n Jesú kallaði vin sinn til lífsins aftur, er honum lýst þannig, a hann liafi verið gramur, í anda, hvesst augun á viðstadda. 'o stendur þetta: Jesú táraðist (Jóh. 11,35). Til er ævaforn áletrun í stein, sem grafinn var upp úr borgar- j'Ostum Gyðingalands, og er þar að finna lýsingu á Jesú eftir ‘Oidstjórann Publíus Lentulus í Juda. — Lýsingin er skráð í oliu brezku alfræðibókarinnar. Þar er m. a. þessi lýsing: ”Hann ávítar með göfuglyndi og mildi er í ráðum hans. H En 31111 er málsnjall og alvarlegur í orðum sínum og gjörðum. — gmn liefir séð hann lilæja, þó er framkoma lians framúr- S. araildi ánægjuleg, en hann hefir grátið í nærveru fólks.‘ yoing á hinni aramisku áletrun úr lýsingu Publíusar). Jesús var viðkvæmur. — Það sýna ekki aðeins þessi tvö dæmi 111 hH hans, — heldur yfirleitt að hann kenndi í brjósti um lllennina, fann til með þ eim sem áttu bágt. — Samúð lians var sterk og innileg, að hann tók á sig bágindin — leið sárs- Ka> eins og það væri liann sjálfur sem byrðina har. —

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.