Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 21
KIBKJURITIÐ 211 7. spurning: '— Hyggur þú œskilegt og mögulegt að íslenzkir læknar og prestar stefndu að nánara sambandi og samslarfi? Svar: '— Eg tel ekki aðeins æskilegt heldur sjálfsagt, að læknar °S prestar stefni að nánara samstarfi og verður sú nauðsyn brýnni við aukna sérgreiningu innan læknisfræðinnar, ef skoða ‘l sjúklinginn sem lifandi heild, en ekki aðeins samsafn „pre- Parata“ í rannsóknastofum og tilraunaglösum. Sjúklingur á stórum spítala á þ ess lítinn kost að tjá vandamál sín yfirlækn- sem birtast með halarófu kandidata og lijúkrunarkvenna, °g því þarf við alla stærri spítala að vera prestur, sem getur gefiö sér tíma til að sinna þeim. Hann þyrfti auk sérstakra l’resóruilegra liæfileika að hafa sérmenntun til starfs síns, og gæti slíkt fyrirkomulag sparað þjóðfélaginu pilluát fyrir 'undruð þúsunda eða milljónir króna árlega. liði 8. spurning: Hvað villt þú segja um æskuna og kirkjuna? Svar: Eg fekkst um tíma við kennslu í Háskólanum og síðast- »m vetur í Sjómannaskólanum. Mér féll yfirleitt ágætlega 'Jð nemendur mína og eg lield að æskulýðurinn sé í raun og j6ru °pnari fyrir áhrifum kirkjunnar lieldur en í mínu ung- J5mi, af því að liann liefur misst trvina á tækniþróun og vel- ^rðarríki sem leið til sáluhjálpar. Hann er að vísu allt of fá- °ur í trúarefnum og meðal lians finnast bæði hér á landi I aunars staðar alhnörg vogrek frá skipbroti þeirra þjóðfé- ugskenninga, sem sigldu þöndum seglum inn á svið sögunnar 1 undangenginna kynslóða. Sá hávaði, sem sum ungmenni a i fi'ammi, er að nokkru leyti eðlileg umbrot líkamlegs og . Iegs gelgjuskeiðs, en að hin leytinu ofbót (over-compensa- ' innri óvissu og öryggisleysis, sem stafar m. a. af því, að Osynleg tengsl milli kynslóða liafa rofnað á mörgum svið- sók ^ U^a fólkið Iiefur um alllangt skeið orðið fyrir harðri á- 11 fjárgráðugra vændismangara í bókmenntum og skemmt-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.