Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 24
Gunnar Árnason: Pistlar Manngildi Oft er svo að orði kveðið að liinn eða þessi sé ekki upp a marga fiska. Þá er átt við að sá náungi sé lítilsverður, ekki gefandi mikið fyrir liann. Fiskurinn var á sínum tíma liöfuð gjaldmiðill okkar Islandinga og er víst enn. Einnig er sagt að lítið sé í suma spunnið, og að þeir liafi ekki mikið lil brunns að bera. Merkingin er sú að gáfur þeirra og gæði séu af skornum skammti og þeim sé. fátt til lista lagt. Andstætt þessu er talað um vaxandi menn og batnandi göfugmenni og skörunga. Hér er í öllum tilfellum um manngildi að ræða. Margh' leggja á það líkan mælikvarða, mæla það á sömu vog. Samt fer því víðs fjarri að svo sé um alla ævinlega og alls staðar. Til eru hetjudýrkendur. Aðrir meta meðbræður sína i blutfalli við metorð þeirra og auðævi. Eitt sinn komst orðslyngur maður svo að orði um kunningja sinn að „hann væri eins og aftari partur af lieldra manni“- Svo uppveðraður var sá, er dóminn hlaut, í návist þeirra, sein liann taldi tignarmenn. Ekki er aulum einum svo farið. því, að þessu marki verði náð, þrátt fyrir allar þær hættur, sem afglöp mannkynsins hefur leitt það út í. Kristin kirkja, boðberi opinberunar Hans, mun vísa þar veginn, en boðun liennar verður að vera fersk á hverjum tíma, laus við mærð, óþarft málskrúð og jöskuð orðatiltæki, en þó óliáð allri tízku að innilialdi. Starf hennar þarf að vera unnið í trú og af mein innbyrðis drengskap og liollustu beldur en verið liefur.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.