Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 23
KIRKJURITIÐ 213 breiðium grundvelli kristilegra og liúmaniskra fræða. Þá tel eg nauðsynlegt að preslar þjóðkirkjunnar fái sama rétt og laeknar, að því er snertir frí frá venjulegum störfum með vissu millibili til framhaldsmenntunar, og ætti það að réttu lagi að yera regla með alla opinbera starfsmenn. Samvera presta á slíkri stofnun sem liér um ræðir, þar sem þeir geta stundað nam og skiptzt á skoðunum og reynslu, væri miklu þarflegri e*i alls konar málþing, sem lenda oft í langdregnu orðagjálfri °g flokkadráttum. Kirkjuþing befur ekki reynzt svo gagnleg stofnun sem vonir stóðu til, enda eru kosningar leikmanna á bað, samkvæmt núgildandi lögum, algert liandahófsverk. Enn skal þess getið, að eg tel prestum og ýmsum öðrum opinberum starfsmönnum liolt að breyta um starfsvettvang einu sinni eða oftar á lífsleiðinni, og tel mig mæla þar af reynslu. Sá áliugi og sú fórnfýsi, sem margir söfnuðir sýna í sambandi við kirkjubyggingar, er greinilegur vottur þess, að kirkjan á yfir miklum ytri mætti að ráða, en liann er nú illa skipulagður °g fer á dreif. Þetta afl þarf að virkja betur til ábrifa á lög- gjafar- og fjárveitingarvald, og myndi þá ekki livað síst muna u,n konurnar, eins og sýnt hefur sig með framlag þeirra til keilbrigðismála. Ríkisvaldið Iiefur nú kirkjuna að niðursetn- lngi og skammtar henni roð og ruður, í stað þess að sýna lienni l,ann sóma, er henni ber sem móður siðmenningarinnar. 10 spurning: '—• Viltu að lokum minnast örlítiS á kirkjuna og he.ims- málin? Svar: ~~ Efnishyggjan trúði á blint orsakalögmál, þar sem or- S;'kir, sem eiga sér stað í fortíðinni, hrintu mannkyninu út í °lnnflýanlegar afleiðingar í nútíð og framtíð. Þann mátt má ^alla ,vis a tergo“ — afl aftan frá. Það er í samræmi við skoð- ‘1Ulr nútíma vísinda á eðli tímans og einnig kristilega lífsskoð- |'n’ að orsaka þróunarinnar sé einnig að leita í framtíðinni og Pær togi þá framvinduna áfrarn að fyrirfram settu marki, svo einnig sé um að ræða „vis a fronte“ — aðdráttarafl þess 'þarkmiðs, sem liggur í framtíðinni. Það markmið er sett af 'u''i mönnum til hjálpræðis, og sem kristinn maður trúi eg

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.