Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 32
Jón Kr. ísfeld: Hver ert þú? Bændurnir Sveinn Sveinsson og Jón Jónsson eru góðir vinir. Fundum þeirra ber ofl saman og ræða þeir þá ýmis alvöru- mál. Sjaldan eru áheyrendur að samtölum þeirra. En þegar svo vill til, fara menn oftast af Jieim vettvangi fróðari en áður. Það er Jjví ekki að ófyrirsynju, að sótzt er eftir að vera viðstaddur umræður li já þeim. Eftirfarandi samtal fór fram fyrir stuttu síðan og vildi ]»11 svo til, að nokkrir áheyrendur voru viðstaddir. Sveinn spyr Jón Jónsson: „Hver ert þú?“ Jón liikar andartak, en þar sem liann Jiekkir vel þennan viu sinn, veit hann, að liér er óskað skýlauss svars. Þess vegua kemur svar hans þannig: er Jón Jónsson, bóndi á Gróustöðum í BerjasveiF’- Sveinn: „Er J>ar með tæmt, hver Jni ert? Ertu ekkert meira?“ Jón: „Ég á eiginkonu og tvö börn“. Sveinn: „Er J)að það, sem Jni ert eða ertu eitlhvað meira? Jón: „Ég á 300 fjár, 6 kýr og 9 hross“. Sveinn: „Ert þú þessar eignir?“ Jón: „Já, jú. Ég á íbúðarliús, stóra hújörð og nýbyggð úti- hús“. Sveinn: „Ert ])ú þetta?“ Jón: „Joo. Ég á nú búvélar, lieimilisvélar og innanstokks- muni“.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.