Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 35
KIRKJUItlTIÐ 225 Fjárhagsáætlun Sameinuðu Biblíufélaganna fyrir 1969 gerir ráð fyrir 7.050.000 dollara útgjöldum, eða sem svarar kr. 620.400.000 íslenzkum. Enda þótt þetta sé liá tala, þá verðum yið að liafa í liuga að liér er um mannmörg samtök að ræða, þar sein margt smátt gerir eitt stórt. Þótt við séum fá og finnist ef vill að nokkrar krónur geri Jítinn mismun, þá megum við ekki liugsa þannig. Hið íslenzka Biblíufélag Jagði frarn til þessa starfs nær 50.000 krónur á síðasta ári og mun Jeggja meira Þ'ain í framtíðinni eftir því sem við styðjum að því. I. I. Myndir eiga mátt margra orSa Margir liér á laudi munu kannasl við að liafa séð bandaríska t'niaritið National Geograpliic, sem gefið er út af samnefndu félagi í Wasliington. Tímarit þetta er þekkt fyrir einkar vand- Jðar ljósmyndir sem prýða það og reyndar eru notaðar til J)uss að flytja meginboðskap ritsins. Á undanförnum árum hefur þetta tímarit birt allmargar gteinar frá Landinu lielga, frá Egyptalandi og yfirleitt af s°guslóðum Biblíunnar. Greinum þessum liafa stundum fylgt y°nduð söguleg kort. Ég lief notað þessi kort og myndirnar 1 National Geograpliic nokkuð við kennsJu í biblíusögum og g sýnt myndir úr ritinu í skuggamyndavél og með Mér liefur reynst að liér sé um gott Jijálpargagn kennslu. Eg vil einnig vekja atliygli skólanna á kortum og jarðlíkön- 11111 sem fáanleg eru frá National Geograpliic. Til eru mjög stór °g góð kort af Landinu lielga. j_ ^6 er ótalið liið merkasta sem National Geograpliic liefur °niið á þessu sviði, en það er liók er nefnist á ensku rnáli Ieryday Life in Bilile Times, eða daglegt líf á Bíblíutímum. essi Jiðk er um 450 bls. prýdd fjölda litmynda og er satt að Segja náina fróðleiks urn Biblíuna og þann jarðveg sem liún sprottin úr. Bókinni fylgir gott kort. Verð bókarinnar er 5 9.95 j -^ók þessi er einkar vel fallin til að gefa liana vinum, sem Uisir eru á enska tungu. I. I. e*nnig lief é skýringum. að ræða við 15

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.