Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1969, Qupperneq 45

Kirkjuritið - 01.05.1969, Qupperneq 45
KIRKJ URITIÐ 235 livrgð, jafnvel neyð, allrar alþýðu í fjölmörgum löndum; lirað- vaxandi, yfirgengilega glæpsemi og eiturlyfjanautn í vel- megunarlöndunum; fjármálaspillingu — sem liérlendis er að sinu leyti furðulitlu meiri með lireinræktuðum fjárglæfra- aionnum og okrurum en fjölda manns meðal almennings; kröfuhörku sjálfs sín vegna án nægilegs tillits til getu þjóð- félagsins —- kröfuhörku sem, að því er almenning snertir, s,endur í sambandi við sjálfsblekkingar undir stjóm einsýnnar °S lillitslausrar óskbvggju sem forystulið þjóðarinnar ber sér- s,aka ábyrgð á; af þessu leiðandi fjárhagslegt öngþveiti jjjóðar- 'nnar undir eins og út af ber sérstöku góðæri, og gæti Jjað vel leiu til „landsölu“ og raunverulegs missis sjálfstæðisins gagn- ' art erlendu auðvaldi og ríkisvaldi; sjálfsblekkingar í skóla- máluiu, |>ar sem námsskrár, og þvíumlíkt, eni orðnar að °temkin-leiktjöldum“ til að hylja ótrúlega afmenntun sægs al ungu fólki, sem jafnframt er heiðrað með lækkun aldurstak- n'arks kosningaréttar; útflatning kynferðis-viðhorfa almenn- ln"s; liraðvaxandi vanefni (hlutfallslega a. m. k.) á flestum s'iðum við gervileiðsögn forystuliðs Jijóðfélagsins. 1 fæstum <lrðuni sagt: Hugsunarleysi og heimshyggja — einliliða dýrkun j'eninga og þess sem kaupa má fyrir peninga, og alls konar af- •onigar slíks viðhorfs — afleiðingar sem hafa vaxið með árnn- 1,ni nærri því eftir „kvótíentsröð“ (1, 2, 4, 8, 16, 32, 64, 128 °- s. frv.). JTvað geta áhugamenn um krislna trú gert í Jiessu? Ekki f-eta þeir allir orðið að sérfræðingum því til leiðréttingar liver S1nni grein. Einstaka lærisveinar Krsts geta það og þá eiga ,eir gera Jiað. En allir eiga Jjeir að einbeita sér að liinu sam- ' 'ginlega marki: Eflingu Guðs-ríkis með íslenzku þjóðinni — 111 ® hinni einu sameiginlegu aðferð, sem er á færi allra trú- i]|,a 1Uanna °R allramestu varðar til undirstöðu og hreyfiafls s bins: bœninni, sambœninni, fyrirbœninni, bcenasamkom- (þ- «• m. messur). j . S bef nýlega heyrt Jjví fleygt að teknir séu að myndast smá- °Par trúaðra manna, er stundi sambæn —- fyrirbæn vegna ís- zku þjóðarinnar, mannkynsins í heild. Þetta er þaft, sem OTriri skal nœst. Annan í Hvítasunnu 1969.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.