Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 40
230
KIRKJUIUTIÐ
vinir hinna látnu tekið til að standa vörð við grafirnar nætur
og daga, unz rotnunin liafði unnið sitt verk. Margir af oss
muna slíkar líkræningjasögur frá barnæsku sinni. Líkræningj-
arnir voru sannarlega karlar í krapinu. Þetta voru æsandi
frásagnir að marki. Þótt vér kynnum að lilægja að þeim líkt
og glæpum Bláskeggs, lilógum vér með vondri samvizku. En
eftir þúsund ár kann að vera svo komið að menn líti viðlíka
á líkræningja og nú á vísindastjörnur, og Burke og Hare
verða þá ef til vill heiðraðir sem píslar\'ottar. Þótt ég efist
um það, er sennilegt að vísindin liafi hagnast á ódáðum þeirra.
Líklegt má telja að skurðlæknum ætti að vera jafn leyfilegt
að velja lík úr gröfunum í sínar þarfir, eins og þeir hafa rétt
til að beita bröndum sínum á lík umkomulausra fátæklinga.
En Jiar sem vér og vinir vorir flestir, gerum oss vonir um að
komast lijá því að lenda á öreigahæli, þótt þröngt sé nú í búi,
erum vér ánægðir með Jiað fyrirkomulag, sem sæzt hefur verið
á, og gerum oss engar rellur út af Jiví hvernig leysa eigi vanda
krufningamanna, þegar fátæktin er úr sögunni. Eflaust verða
alltaf til nægir menn og konur, sem eru svo miklir vísindadýrk-
endur, að þeir arfleiða krufningastofur að líkum sínum. En
væri auglýst eftir sjálfboðaliðum á Jjossii sviði, yrðu Jiað vor
fyrstu viðbrögð að liörfa undan Jieirri kvöð líkt og sársauka-
fullri fórnfæringu.
Ég er einn af þeim, sem á bágt með að liugsa mér að selja
kærulausum stúdentum líkama minn í liendur. Ég veit ekki
hvers vegna, nema hvað ég get ekki varizt þess að finnast
líkami minn á einhvern hátt bundinn tilvist mín sjálfs. Sókra-
tes var nægilega mikill lieimspekingur, til þess að geta við
ævilokin litið á líkama sinn sem eingöngu skurn, og segja við
sjálfan sig: „Þetta er ekki ég.“ En Jjótt flestir okkar kynnn
af skvnsemisástæðum að játa að líkamir vorir væru ekki ver,
mundu oss eftir em áður finnast í huganum, að þeir værn
Jiað. Hvað sem okkar sjálfi líður höfum vér komið í heiminn
í líkamanum, og vér getum ekki aðgreint liann frá neinni
Jieirri reynslu vorri, sem liefur gert oss lífið svo ánægjuríkt, að
vér viljum gjarnan halda Jiví áfram. Líkaminn var óneitan-
lega óaðskiljanlegur fylgifiskur vor, hvort vér gengum í kirkjn
eða sátum á kránni, livort vér nutum unaðar við sólhlýjan
barm jarðarinnar eða eigin arineld, hvort vér lékum oss >