Kirkjuritið - 01.05.1969, Side 17

Kirkjuritið - 01.05.1969, Side 17
Gengið til spurninga Svör Páls Kolka lœknis við tíu spurningum, som ritstjóri Kirkjuritsins hefur lagt fyrir hann. !• spurning: Kynntist þú heimilisguSrcekni í œskit þinni ba:8i í sveit- um og kauptúnum? Svar: í minni sveit munu húslestrar liafa verið' farnir að leggj- niður allvíða, en lieima á Torfalæk voru þeir lesnir flesta p a a^a helga (laga og auk þess hvern dag á föstunni ásamt assíusálmi. Sú víðsý ni ríkti þar, að nokkuð jöfnurn liöndum 'Qrn lesnar predikanir meistara Jóns Vídalíns, Helga biskups síra Páls Sigurðssonar, sem af sumum var skoðaður liálf- Serður trúvillingur, en þar mun liafa að nokkru ráðið gömul rplnátta, því að síra Páll hafði verið prestur á Hjaltabakka og °rfalaekur er í þeirri sókn. Það var farið að kenna mér lest- 11 finim ára gömlum, eins og ætli að gera við öll börn, og 8 L.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.