Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.05.1969, Blaðsíða 30
220 KIRKJURITIÐ Sumarstörf unglinga Það var áður haft fyrir satt, aft’ bókvitift’ yrftii ekki í askana látið. Sú trú spratl af skilningsleysi og er nú orðtakið lireint öfugmæli. Eins og málum er komið, er bókmenntin flestuni eitt höfuðskilyrði þess aft' þeir geti fætt sig, haft ofan af fyrir sér. Skólaskyldan nær því 1 il alls uppvaxtarskeiðsins. En skammt er öfganna í milli. Sumir eru meir barðir til bókar en Jieim er Ijúft og hollt. Og óeðlilegt er að menn silji svo lengi á skólabekkjum aft' Jjeir komist ekki til fullra starfa fyrr en æviskeift’ þeirra er hálfnað eða meir, jiótt Jieir nai fullurn meðalaldri. Og bókvitið eitt er livorki einhlítt til afreka né öruggt ráð til mikils mannþroska. Yið vitum að fram á þessa öld var lestrar- og skriftarkunn- átta, ásamt lítilsháttar reikningsfræðslu og kristnum lærdóinn sá eini lærdómiur, sem allur þorri manna átti kost á. Og sumir enn minna. Og þó voru fjölfróðir og miklir mannkosta- menn og úrvals konur, góðar og göfugar, eins uppi jiá sem nu. Meðfædd námfýsi knúði allan fjöldan til mikillar eftirtekt- ar í ríki náttúrunnar, og aðstæðurnar gáfu mönnum yfirleitt betra tóm til og meiri kost á að brjóta ýmislegt betur mergjaf en nú er algengast. Það er livort tveggja rangt, að vanmeta áhrif og lífsgiM1 sveitalífsins í þessu margbreytilega landi, og að’ gera lítið ur skólalærdómnum og borgarmenningunni. En oftrú á bóknámi er jafn blind og lítilsvirðing á vinn- unni. Fyrir Jjví er sumarleyfi nieginjiorra íslenzkra unglinga si- vaxandi vandamál. Og mikið um Jjaft’ skeggrætt að vonuni. Lengi komust flestir unglingar í sveitavinnu. Og kynniUr Jieirra af náttúrunni, dýralífinu og búskapnum var þeim Jjarft námskeið og þroskameðal. Nú fer Jjeim bændum sífækkandi, sem þurfa á aðkomnuiu unglingum að halda, en hins vegar liækkar tala unglingann*1 með ári liverju. Þeir eru langflestir á liöfuft’borgarsvæft’inu svo kallaða. Vinnumarkaðurinn er Jiar takmarkaður fyrir Jiennan Jiegn;1" hóp. Borgar- og bæjaryfirvöld bæta nokkuð úr skák með l,vl i

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.