Kirkjuritið - 01.07.1970, Side 12

Kirkjuritið - 01.07.1970, Side 12
298 KIRKJURITIÐ Sr. Sigurður S. Haukdal, Bergþórshvoli, var settur prófastur í Rangárvallaprófastsdæmi frá 15. september, skipaður frá 1- janúar þessa árs. Sr. Ingiberg Hannesson, Hvoli, var settur prófastur í Dala- prófastsdæmi frá 1. janúar þessa árs. Unnur Halldórsdóttir lét af störfum sem safnaðarsystir i Hallgrímssókn. Allt um það er liún nákomin stéttinni áfrani, því liún er nú prestskona á Norðfirði. Hún mun og starfa að æskulýðsmálum áfram á víðara vettvangi eftir því sem hún fær við komið. V. Sitt af hverju Nýjar kirkjur bafa ekki verið vígðar á árinu, en tvær endur- vígðar eftir gagngerar umbætur. Kvíabekkjarkirkja í Ólafs- firði var endurvígð 27. október og Flugumýrarkirkja í Skaga- firði á pálmasunnudag, 22. marz. Hana vígði vígslubiskupinu í Hólastifti forna og liann aðstoðaði einnig við vígsluna á Kvía- bekk. Almennur kirkjufundur var haldinn á Akureyri dagana 24.— 26. október. Hann var vel sóttur að þessu sinni og tókst að ölhi vel. Um bundrað atkvæðisbærir fulltrúar sátu liann, auk ann- arra. Aðalefni bans var: Störf og verksvið sóknarnefnda. HiS íslenzka biblíufélag gaf út Markúsarguðspjall í nýrri þýðingu. Einnig kom út bæklingur eftir sr. Ingþór Indriðason til leiðbeiningar um lestur Biblíunnar. Æskulýðsslarf þjóð- kirkjunnar gaf bæklinginn út á æskulýðsdaginn, en liann var að þessu sinni lielgaður kynningu á starfsemi Biblíufélagsins. 1 september var námskeið á Löngumýri á vegum Biblíufélags- ins. Yfirskrift Jiess var: Biblían og æskan. Sr. Sverre Smaadalil, erindreki Sameinuðu Biblíufélaganna, stýrði þessu námskeiði. Kristileg félagsstarfsemi hefur annars verið í líku borfi og áður. Sama er að segja um útgáfustarfsemi. Ég visiteracSi þrjú prófastsdæmi, Snæfellsness-, Mýra- og Borgarfjarðar, og þakka próföstum, prestum og söfnuðum kær- ar minningar um góðar samverustundir. Stjórnarfundur Lútherska Heimssambandsins var baldinn i Kaupmannahöfn 7,- -13. desember og sat ég þann fund. Áform- að var, að heimsþing lútberskra manna yrði í Porto Alegre i Brasilíu nú í júlí. Meinbugir voru frá byrjun á þeirri ákvörðun

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.