Kirkjuritið - 01.07.1970, Side 17

Kirkjuritið - 01.07.1970, Side 17
KlRKJURITIl) 303 nis, mun aftur til þess gripið og miðað við reynsluna, gæti það liaft mjög mikla þýðingu að liafa slíkt tæki tiltækt frá byrjun. VII. Lög um skipun prestakalla og prófastsdœma og um KristnisjóS Sá atburður liðins árs, sem mestu sætir, er Lög um skipun prestakalla og prófastsdœma og um kristnisjótS, sem vom sam- Þykkt á Alþingi 27. apríl. Það mál liafði verið á döfinni í bálft sjötta ár, en var fyrst lagt fyrir Alþingi 1966 eftir að nefnd hafði undirbúið það, og kirkjulegir aðilar, prestastefna, kirkju- ráð og kirkjuþing um það fjallað. Bæði hér á prestastefnu og iuinars staðar liafði komið fram óánægja með það, live seint þessu máli miðaði fram til lykta á Alþingi. Því fremur ber að fcigna því, að það er nú komið í liöfn. Skal kirkjumálaráðherra vita það, að þáttur lians í framgangi málsins er mikils metinn. Vil ég færa lionum þakkir bér, svo og öðnim þeim, sem að því liafa stuðlað, að lyktir liafa orðið í máli þessu og eftir at- vikum góðar. Ég veit, að margir prestar liafa beitt áhrifum sinum á jákvæðan liátt og það vil ég einnig þakka hér. Um einstök atriði í svo viðtækum bálki liljóta skoðanir jafn- ÍUl að skiptast nokkuð. Einnig er eðlilegt, að menn geti greint u uni það, hvernig meta beri staðreyndir og livernig við skuli hrugðizt. Og enn er það eðlilegt, að mönnum sé ekki sársauka- Uust að verða að lifa breytingar og beygja sig fyrir umskipt- Uln, sem í ýmsum tilvikum binda enda á merka sögu. En þessi eru örlög vor, sein nú lifum, og þeim verður ekki hnekkl né aftur snúið. Kirkjan getur ekki fremur en annað, sem ætlar ®er að lifa og á að lifa, legið við þá stjóra, sem komið var í sjó a þeim tímum, þegar veður og straumar lágu allt öðruvísi en un. Hún verður að leitast við að taka tillit til núverandi að- stæðna og liafa ldiðsjón af stefnu þróunarinnar á hverjum tíiua. Það er ánægjulegt, að mikill meirihluti alþingismanna studdi framgang frumvarpsins. Eins er það víst, að prestar eru ,ujög svo sammála um grundvallaratriði. Um liitt er ekki að ^ást, þó að það kraftaverk gerist ekki að jafnaði, að blindir fái sýn. Með þessum nýju lögum fækkar prófastsdæmum um sex liin aniennustu. Er nú nokkru meiri jöfnuður en áður á verksviði

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.