Kirkjuritið - 01.07.1970, Qupperneq 21

Kirkjuritið - 01.07.1970, Qupperneq 21
KIRKJURITIÐ 307 VIII. Presta vantar En þaS er ekki aðeins umgjörðin, þ. e. hin lögmælta skipan Prestakalla og framkvæmd liennar, sem skiptir máli liér. Ekki gagna embætti, ef engir fást til að gegna þeim. Á öndverðu þessu ári voru níu prestaköll auglýst. Um sjö þeirra bárust engar umsóknir. Eftirtalin köll eru nú prestslaus °g þjónað af nágrannaprestum: Hof í Vopnafirði, Hjarðarholt 1 Dölum (áður Kvennabrekka) Sauðlauksdalur, Ámes, Mæli- fell, Vatnsendi, Raufarliöfn. Á Ólafsfirði er settur prestur, en liann fer utan í sumar til frandialdsnáms. Farprestur hefur þjónað Reykhólum, en sóknarpresturinn þar, sr. Þórarinn Þór, prófastur, fékk leyfi til að sitja á Patreksfirði í vetur og þjóna fyrir sr. Tómas Guðmundsson, sem hefur verið í námsleyfi er- lendis. Tala óskipaðra prestakalla er hlutfallslega há. Það er sjáan- ^egt, að litlu má muna úr því sem komið er til þess, að sumir landshlutar verði mjög illa staddir um prestsþjónustu. Guð- fræðideildin er að vísu allf jölmenn eins og stendur, en viðkoma guðfræðinga hefur verið ónóg að undanförnu. I haust munu þrír stiidentar útskrifast frá guðfræðideild, en tveir þeirra ætla ser utan til framhaldsnáms og munu því ekki taka vígslu um smn. En ef þeir, sem nú em við nám, Ijúka prófi á eðlilegum hnia, og ef Guðfræðideild Háskólans heldur í núverandi horfi llm aðsókn, virðist ekki þörf að kvíða tilfinnanlegri vöntun presta næstu árin, að því tilskildu, að ungir menn treystist til a® sseta þeim kjörum um starfsaðstöðu, sem prestaköllin bjóða VlPP á. En að öðrum kosti era horfur í þessu efni ekki góðar. Og augljóst er, að hér má ekki síga á hina verri hlið, þá verður rruian tíðar í óefni komið. Og þessu verður að gefa fyllsta gaum v tæka tíð. Miðað við prestaköll, sem nú eru óskipuð og með tilliti til peirra embætta, sem fyrirsjáanlega losna næsta áratuginn, eru Prir nýir prestar á ári til jafnaðar lágmark. En til úrlausnar kemur fremur um prestakallaskipun taka nokkurt tillit til. Að þessu atliug- uðu getur ekki minna nægt til þess að lialdið verði í horfi en fjórir nýir prestar bætist við árlega til jafnaðar næstu tíu einnig nauðsyn þess að fjölga prestum í þéttbýli, enn- aðrar þarfir á auknum starfskröftum, sem liin nýju lög

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.