Kirkjuritið - 01.07.1970, Síða 24
KIRKJURITIÐ
310
markvíst, þannig að það liafi varanleg álirif a einstaklingana?
Og síðast en ekki sízt: Hvar er kirkjan og kristinclómurinn á
námsskrá og í félagsstarfi framlialdsskólanna?
Það er fyrst og fremst vegna þessa síðast talda atriðis, sem
ég lief gripið á þessuin spurningum. Hver og ein liinna væri
ærið íhugunar- og umræðuefni fyrir marga fundi. En kristin
frœðsla í skólurn er viðfangsefni þessarar prestastefnu. Það er
von mín, að sú umræða leiði til þess, að nokkuð verði að gert
á þessu sviði, er til umbóta horfi.
Prestastefnan 1970 er sett.
Heilir til starfa.
Guð sé ineð oss öllum.
Magnús Már Lárusson, liáskólarektor, var kjörinn lieiðursdoktor í löginn
við Háskólann í Lundi í Svíþjóð 30. maí s. 1. „fyrir fráhæra þekkingu a
miðaldasögu og réttarsögu Norðurlanda. Fór kjörið fram í hinni forn-
frægu dóinkirkju. — Nokkru áður, eða 20. marz s. 1. var Dr. Magnus
Már kjörinn meðlimur Norsk vitenskahsakademi, historisk filosofisk klasse
í Osló. Er það og mikill heiður. — 3. júní s. 1. var liáskólarektor, Dr.
Magnúsi Má afhent Henrik-Stephens verðlaun Kielarháskóla. Fór það fram
í ráðhúsinu í Liibeck. Var það mjög hátíðleg athöfn. Stofnað var til verð-
launa þessara skömmu eftir heimsstyrjöldina og skulu þau veitt árlega
Norðurlandamanni, sem skarar fram úr á sviði sagnfræði, hókmennta og
lista eða öðrum hugvísindum. Nema 25.000 þýzkum mörkuni. Veitist verð-
Iaunahafa jafnframt að lienda á mann, innan þrítugs, er veitast 5000 þýzk
mörk til náms í Þýzkalandi. Dr. Magnús valdi Sigurþór Aðalsteinsson,
hafnfirzkan mann, sem er að Ijúka námi í liúsagerðarlist í Braunsvhweig-
=SS5=
Sr. Magnús Runólfsson var kosinn liigmætri kosningu í Þykkvabæjar-
prestakalli.
=^Ss=
Leiðrétting. — Heitið á VARNARRÆÐU Tertullians er misprentað >
háðum síðustu heftum Kirkjuritsins. Þar stendur Varnaðarræða, sein
að sjálfsögðu er skakkt.