Kirkjuritið - 01.07.1970, Side 25

Kirkjuritið - 01.07.1970, Side 25
Álitsgerð Prestastefnu Islands 1970 i. 1. Kristin kirkja er móðir skólanna í landinu. Þeir liafa um ald- irnar vaxið og dafnað í skjóli hennar. Þó að þeir lytu ekki heinni stjórn liennar, er fram liðu stundir, þá hefur kirkjan ætíð unnið að eflingu þeirra og stutt þá til aukinna áhrifa á menntun og þroska þjóðarinnar. 2. A þessum tímamótum, þegar mikilvægir þættir skólalöggjafar- lr>nar eru í endurskoðun, minnist kirkjan sameiginlegrar sögu, en horfir þó fyrst og fremst fram á leið til áframhaldandi far- sællar samvinnu að sameiginlegum verkefnum. 3. Kirkjan hlýtur ætíð og alls staðar að rækja þá frumskyldu sína, sem kristniboðs- og skírnarskipun Krists felur í sér. Það er heilagt hlutverk 11ins kristna safnaðar, (foreldra, kennara og Presta), að fræða liina skírðu og styðja þá til kristinnar trúar °g lífs. Þessi fræðsla hefur lengst af verið uppistaðan í þjóðar- nppeldinu, sem skólarnir hafa annazt í síauknum mæli í um- hoði og samvinnu við foreldra og söfnuði. 4. Margar og margvíslegar hættur steðja að menningu og manni nutímans. Einldiða eftirsókn efnislegra gæða og tilhneiging til nh nieta manninn á mælistiku framleiðni og liagvaxtar ógnar ^nennsku lians og þeirri manngildisliugsjón, sem kirkja og shóli hafa staðið sameiginlegan vörð um. Vandi uppeldisins h^'rist í vaxandi mæli af heimilum á skólana, og því er brýnna ' n nokkm sinni fyrr, að uppeldið þar mótist af þeim lífsliug-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.