Kirkjuritið - 01.07.1970, Síða 40
326
KIRKJURITIÐ
Hann gefur nýja skýringu á hinu gamla lögmdli. Enginn
hefur jafnskýrt gjört grein fyrir ábyrgft’ mannlegs lífs á þessari
jörð.
Lögmálið var sett fram á neikva-ðan liátt, að því er snerti
samlíf manna og umgengni þeivra Iivers við annan.
„Þú skalt ekki....“
Samkvæmt kenningu Jesú Krists getur liið neikvæða lilut-
leysi aldrei verið uppfylling boða Guðs. Við berum ábyrgð
liver á öðrum. Um leið og við erum sköpuð til samfélags við
Guð, erum við einnig sköpuð til þjónustu bver við annan-
Æðst allra boðorðanna að dórni Ivrists var bið tvöfalda kær-
leiksboðorð: „Þú skalt elska Drottinn Guð þinn af öllu bjarta
þínu, og þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.“
Þarna eru kröfur Guðs til okkar settar fram á hinn já-
kvæða liátt. Kærleikurinn getur aldrei verið fólginn í nei-
kvæðu afskiptaleysi af öðrum, heldur aðeins í jákvæðri, fórn-
fúsri ])jónustu við aðra menn, kærleiksþjónustu þess manns,
sem sjálfur er höndlaður af kærleika Guðs og vill flytja kær-
leika lians út til annarra manna.
Ég á að gæta bróður míns.
Kristin kirkja hefur aldrei átt nema einn tilgang bér í
heimi: Að boða fagnaðarerindi Jesú JCrists, bæði í orði og
verki.
Slík var boðun hinna fyrstu lærisveina, ]>að verkefni, sern
þeim var á liendur falið. Hin sama boðun liefur verið verk-
efni allra kristinna manna æ síðan. Hafi eittlivað annað orðið
ofan á í starfi kirkjunnar, þá hefur hana borið af leið, og
þess eru því miður alltof mörg dæmi í sögu liðinna alda.
En samt liefur árangur og ávöxtur liins jákvæða starfs
kirkjunnar skýrt komið í ljós á margan og margvíslegan
hátt í sögu genginna kynslóða. Ég leyfi mér að fullyrða, í>ð
upphaf alls mannúðarstarfs á þessari jörð á rætur að rekja
til kenninga Jesú JCrists. Nefna mætti mörg dæmi þess i'r
liðinni sögu, þótt hér sé hvorki tími né tækifæri til slíks-
Og smám saman hefur þróunin í hinum svonefnda kristna
lieimi orðið sú, að liið jákvæða mat kristindómsins á giW1
mannsins hefur unnið sigur og þykir sjálfsagt, að minnsta
kosti í orði.
A