Kirkjuritið - 01.07.1970, Side 43

Kirkjuritið - 01.07.1970, Side 43
KIRKJURITIÐ 329 Og íslenzka kristniboSið er aðeins örlítill þáttur í liinu ''íðtæka kristniboðsstarfi, sem allar kristnar þjóðir reka um víða veröld. Og ég endurtek til áberzlu: Allt þetta starf er liorið uppi af einstaklingum, sem fórna fjármunum og tíma 1 þessu starfi. En kristin kirkja lætur sér jafnvel ekki heldur nægja þetta starf. Seinustu áratugi liefur farið mjög vaxandi þátttaka Eirkjunnar í livers kyns lijálpar- og líknarstarfi meðal þurl- andi þjóða. Hjálparstofnanir kirknanna á hinum Norðurlönd- nnum eru orðnar meira en bálfrar aldar gamlar. Þær liafa nnnið að margvíslegum verkefnum víðs vegar um heim við nppbyggingar- og lijálparstörf í þróunarlöndunum. Til dæmis ntá nefna, að hjálparstofnun norsku kirkjunnar vinnur að yfir eitt liundrað verkefnum víðs vegar um lönd. Þetta lijálparstarf liefur margfaldazt nú allra seinustu árin °g almenningur fór fyrst að veita því verulega athygli, þegar Eirkjan tók forystuna í því að lijálpa sveltandi milljónum í Eiafra í Nígeríu, meðan borgarastyrjöldin stóð þar \ fir. Þá varð þetta starf, sem venjulega er unnið í kyrrþey, allt í einu fi'éttamatur, sem komst á forsíður stórblaða og í fréttii sjón- Varps og útvarps. Og þar liafði kirkjan sérstöðu. Hún gat Ealdið starfsemi sinni áfram löngu eftir að aðrar lijálpar- ®tofnanir liöfðu orðið að liætta. Tekjur þessara hjálparstofnana í Noregi, Danmörku og Svíþjóð, námu á seinasta ári alls um tvö þúsund milljónum íslenzkra króna. Og meiri hluta þess fjár var aflað með frjáls- tiin framlögum almennings. Ég endurtek til áberzlu, að þetta hjálparstarf miðar f\rst °K fremst að varanlegri uppbyggingu í þróunarlöndunum, svo a® íbúarnir þar geti sjálfir séð sér farborða áfram, þótt auð- vitað sé einnig gripið til skyndihjálpar, þegar algjört neyðar- ástand ber að höndum. í þessu hjálparstarfi sameinast allar kirkjur beims. Hér er Evorki spurt um litarhátt, tungu, menningu, þjóðerni eða Þúarbrögð. Reynt er að lijálpa hvarvetna þar, sem unnt ei og Éjálpar er þörf. Og mikið og gott starf befur verið unnið á þessii sviði þótt mikið vanti á, að nóg sé að unnið. Þessi hjálparstarfsemi kirknanna er tvímælalaust eitt víð-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.