Kirkjuritið - 01.07.1970, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.07.1970, Blaðsíða 45
KIRKJURITIÐ 331 Islenzka kirkjan liefur ekki tekið mikinn beinan þátt í þessu lijálparstarfi, fyrr en allra seinustu árin. Eins og aðrar ^irkjur, hefur hún nú séð skyldu sína í því að reyna að hjálpa °g liðsinna þurfandi meðbróður, þar sem þess liefur verið nokkur kostur. Ein síns liðs megnar hún lítils, en í samstarfi við aðrar kirkjur hefur hún sýnt, að það munar um hennar skerf. Á seinasta ári hafði íslenzka kirkjan forystu í fjársöfnun til sveltandi fólks í Biafra, þ ar sem safnað var rúntlega tíu °g liálfri milljón íslenzkra króna. Á þessu ári hefur Hjálparstofnun kirkjunnar borizt nær kálf önnur milljón íslenzkra króna til hjálparstarfs. Allt þetta skal þakkað. Hjálparstofnun kirkjunnar hefur liaft náið samstarf við kjálparstarf annarra kirkna, einkum Norðurlandakirknanna. Ásamt þeim, stofnaði íslenzka kirkjan flugfélagið Fluglijálp, sem kom að miklu gagni við hjálparflugið til Biafra. Með stofnun þess félags sparaðist mun meira fé en sem nam kaup- 'erði flugvélanna. Og nú hefur Flughjálp gefið allar flugvélar shiar til hjálparstarfsins vegna jarðskjálftanna í Perú, þar sein þær konia að miklum notum í lijálparstarfi við liinar erfiðustu aðstæður. Og tryggt er, að flugvélarnar verða aðeins notaðar til lijálparstarfsins. Fullvíst er, að engin leið var að nýta betur flugvélakost félagsins að sinni, og þessi gjöf er í Htllu samræmi við tilgang lijálparstarfsins. Hér koma aldrei nein gróðasjónarmið til greina, lieldur aðeins liitt, hvernig n'á bregða sem bezt og skjótast við til hjálpar, þar sem hundr- uð þúsundir manna hafa farizt og tugþúsundir barna eru nú Jttunaðarlaus. Hjálparstofnun íslenzku kirkjunnar er enn á fyrsta ári sínu. Hún er lítils megnug, enda er öll geta liennar til lijálpar jafn- au bundin ]>ví, livern þátt söfnuðir landsins taka í starfi hennar. Hjálparstofnunin er framrétt hönd kirkjunnar til hjálpar. Undirtektir almennings við kalli hennar ákveður afl hennar átaka. Enn hefur mest af starfi hjálparstofnunarinnar beinzt að 'erkefnum utan Islands. Er það næsta eðlilegt. Hins vegar er

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.