Kirkjuritið - 01.07.1970, Qupperneq 47

Kirkjuritið - 01.07.1970, Qupperneq 47
Aðalfundur Prestafélags Islands 1970 Aðalfundur Prestafélags Islands var lialdinn í Háskóla íslauds Júní. Greindi stjórnin frá starfi sínu á liSnu ári. Var þar einkuni rætt um akstursgreiðslur til presta vegna ferðalaga í eittbaettisþágu og livernig þau mál horfðu nú, er viðurkennt Vieri af fjármálaráðherra, að aksturskostnaður skyldi greiddur Prestum eftir sömu reglum og öðrurn ríkisstarfsmönnum. IJá var skýrt frá starfsmati og hvernig málum presta væri þar K°niið. Töldu þeir sig geta unað þessu starfsmati allvel miðað v'ið aðra starfsliópa, að öðru leyti en því, að ekki væri tekið til- til „áreynslu“ í starfsmatinu, þótt öllum mætti ljóst vera, að Peini bæru stig samkvæmt skýrgreiningunni í drögum að starfs- jMati, þar sem segir: „Starfsmaður hefur að jafnaði ekki í lendi sér hvernig viðfangsefnin dreifast á vinnutímann. tír- ausn verkefna verður ekki skotið á frest án verulegra óþæginda fyrir þá aðila, er þjónustunnar njóta“. Höfuðefni fundarins var um lög nr. 27/1968 og reglugerð, *ein sett er samkvæmt heimild í lögum þessum og gilcli tók • apríl 1970. Lögin eru um húsnæði í eigu ríkisins, I umræð- llln kom fram liversu mikil Iiindrun þessi lög og reglugerð væri Prestum og hversu illa horfði með endurnýjun stéttarinnar ^egtta þessara laga og reglugerðar, þar eð óliugsandi væri, að aandidatar gætu sótt um prestaköll með slíkum kjörum, sem 'cglugerðin gerir ráð fyrir. Sömuleiðis myndu stúdentar vart ‘yggja á nám í guðfræði er þeir vissu hvílíkum kjörum þeir ttiyndu sæta við óbreyttar aðstæður. 1 umræðum kom það fram aÚ knýja yrði það fram, að prestssetur kæmu aftur í þéttbýli °g lögunum breytt til hagsbóta prestum. Einliugur ríkti í þessu ttiáli. Stjórn P. 1 skipa nú Sr. Grímur Grímsson, formaður, sr. Guð- tttttndur Óli Ólafsson, sr. Arngrímur Jónsson, ritari, sr. Ólafur ‘ kulason og sr. Jón Árni Sigurðsson. Varamenn voru kjörnir stt óuðniundur Þorsteinsson og sr. Óskar J. Þorláksson. A.J.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.