Kirkjuritið - 01.07.1970, Side 49

Kirkjuritið - 01.07.1970, Side 49
KIRKJURITIÐ 335 stúdentsprófi, og standa vonir áhugamanna til þess, að svo niegi verða liérna einhvern tíma í framtíðinni. Erlendir vinir hafa safnað sem svarar milli sex og sjö millj- °num króna lianda okkur til að takast megi að byrja á verk- Uiu, og eru þeir peningar geymdir í erlendum hanka. Er þessi uppliæð álitin nægja til að ljúka við hehning við- bótarliúsbyggingar í Skúlholti (er húsið ætlað fyrir 30—35 nemendur). Vonar nefndin, að ríkisstyrkur fáist til að ljúka við húsið, og komið verði einnig upp skólastyrkjakerfi, sem geti hjálpað Uemendum í námi sínu þar. Formaður lét svo um mælt að Uiarkmið skólans, sem yrði sjálfseignarstofnun, yrði að mennta fremur en fræða, en á því teldi hann mikinn mun. HofSinglegar gjafir. Mikill hluti fullorðinna Reykvíkinga er aðfluttur, ®ddur og uppalinn úti á landsbyggðinni. Þetta fólk er meira og minna tengt átthögunum. Hugur þess leitar því oft heim til æskustöðvanna, sér- Uaklega þegar aldurinn færist yfir. Margir hafa sýnt hug sinn í verki með Jarhagsleguin stuðningi við menningarstofnanir ættsveitarinnar eða ein- lv,‘r Umbótamál í hlutaðeigandi liéraði. Verður hér nefnt eitt nýlegt dæmi. Kona ein, húnvetnsk að ætt, húsett í Reykjavík, Ragnhildur Jónsdóttir a Holtsgötu 35, færði tveim menningarstofnunum í Húnavatnssýslu vegleg- ar gjafir. Bólstaðarhlíðarkirkju 100 þúsund krónur til minningar um móð- ’,r sína og aðrar hundrað þúsund krónur Héraðshælinu á Blönduósi til yggingarframkvæmda við Ellideildina. Gefandinn, Ragnhildur Jónsdóttir, er kona öldruð, fædd 21. apríl 1884 a Strjúgsstöðum í Langadal. Er hún ein á lífi níu hama hjónanna Jóns Uðniundssonar og Önnu Pétursdóttur, sein síðast bjuggu í Hvammi í Laxárdal fremri. Kagnhildur missti föður sinn, þegar hún var sex ára. Ólst svo upp með ðjoður sinni, sem hélt áfram húskap með börnum sínum, en þau komust , ÚI fullorðinsára og vora samvalið dugnaðarfólk. Nám stundaöi Ragn- . úur í tvo vetur við Kvennaskólann á Blönduósi. Dvaldi skömmu síðar tvö ár hjá frænda sínum séra Benedikt Kristjánssyni á Grenjaðarstað. k ar' svo aftur vestur í Húnavatnssýslu, þar sem hún stundaði harna- ti' "nslu á vetrum og lieyvinnu á sumrum til vorsins 1914, er hún fluttist 1 Haninerkur. Dvaldi hún í Kaupmannahöfn að mestu óslitið í þrjá ára- h.gl v’d ýmis störf, en kom alkomin lieim til íslands vorið 1945. Hafði "n nokkru áður keypt húseignina Holtsgata 35 í Reykjavík, sem hefur 'jjheimili hennar síðan. bá 1° Eagnhildur liafi eimmgis stundað fremur láglaunuð þjónustustörf, uefur hún komizt í nokkur efni, og notið þar við forsjálni sinnar og öl ,rsemi’ en þeir eiginleikar hafa reynzt þjóðinni drýgstir á umliðnum Um- — Bjarni Jónasson.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.