Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Qupperneq 7

Kirkjuritið - 01.06.1971, Qupperneq 7
í GÁTTUM ^eyr, einhver segir: „Kalla þú!" og ég svara: Hvað skal ég kalla? „Allt hold er gras og allur yndisleikur þess sem blóm vallarins. Grasið visnar, blómin fölna, þegar Drottinn andar ó þau. Sannlega mennirnir eru gras: Grasið visnar, blómin fölna, en orð Guðs vors stendur stöðugt eilíflega." — * þessum kunnu orðum, sem meitluð eru ó latneskri tungu i leg- sfein meistara Jóns og leiða hugann eins og fanginn að sólminum UlTl blómstrið, sem óx upp ó sléttri grund, eru andstœður stórar, ^ennleg smœð og visnun annars vegar, — hins vegar orðið vors Guðs, sem varir. Öðrum þrœði var það von vor, að hefti það, sem her kemur fyrir augu lesenda. mœtti minna ó, hversu andstœður þessar eru fastlega samantengdar í predikuninni, og þó hitt, hversu predikunin þess vegna er mikil nauðsyn í mannlegri Ver°ld. Hún er ekki úrelt eins og mörgum virðist gjarnt að telja. Vér Qetum ekki numið úr gildi boð Drottins um hana. „Farið út um allan heiminn og predikið gieðiboðskapinn allri skepnu," sagði hann. _ ;íþér munuð öð|ast kraft, er Heilagur Andi kemur yfir yður, °9 þér munuð verða vottar mínir — til yztu endimarka jarðarinnar. HvaS um efni predikunarinnar? S1<rifað stendur: „Efni vort er það, sem var fró upphafi, það, sem ver h°fum heyrt, það, sem vér höfum séð með augum vorum, það, sem vér horfðum á og hendur vorar þreifuðu á. Það er orð lífsins." Örðugt verður oss að skilja, að oss veikum mönnum og skamm- cerurri skuli œtlað að taka við hinu eilífa orði lífsins og þo orð- u9°st, að oss skuli trúað til þess að fara með það, bera það fram ^eð óhreinum vörum til endimarka jarðar. Það ber og við, að oss Vex þetta í augum. Vér hrokumst upp og gleymum þvi, að Hann a vaxa, en ekki vér. En þar, sem auðmýktin er, þar vex Hann. 1 þessu hefti er einnig lítil ábending þess, að list hefur og venð Predikun og tilbeiðsla um aldir. — G. Ól. Ól. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.