Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 15

Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 15
Gloria in excelsis Deo Llt,I hungurvaka !^u eru komnar heim á Frón tvœr œkur, ágœtar, sem meistari Brynj- Ur/ sá rauðskeggjaði fornaldar- 9ruskari, sendi Danakóngi héðan úr , a^°lti á sinni tíð. Hér höfðu báðar att heima um sinn og forvitnir prest- °9 aðrir handgengnir biskupinum en9ið að fletta þeim. Nú eru Edda ®,riundi multiscii og Flateyjarbók til þ n's ^lendingum suður í Reykjavík. e'r geta nú skoðað þœr myndir, sem eir renndu augum á hér austur við .^lta, biskuparnir, Oddur fyrst og Sl an Brynjólfur. orð'anni^ ^eLur f|m fiarlœgasta fortíð 'ð skemmtilega áþreifanleg, þeg- ^ ezt lœtur. Ég verð aldrei leiður a® virða fyrir mér hina ágœta '9U steinþró Páls biskups og ^a ka yfir þvj( hversu þeir, smiður n-nur °9 smiður Pálssögu, náðu sér sk 'f ° vantruu3urn tuttugustualdar n tinnum. En steinþróin sú arna og a^'ra ur fortíðinni er einnig allt- rrieg°^ur /-hungurvaka". Horfin er aiiu dómkirkjan mikla, sú er hv ° ^a9um Páls biskups, eitt- y frt mesta timburhús um norð- u- Undirstöður hennar og horn- steinar altaris hennar eru hér að vísu, þótt ekki sjáist, en burtu er allt mann- líf, sem greri í skjóli hennar. Meira að segja fingurnir, sem svo fimlega báru meitil að steinþrónni ágcetu, eru „örlítil ögn af mold undir sverð- inum grœnum". í huganum get ég að vísu gert mér myndir manna og daga frá þeirri tíð, en ég veit, að þœr verða fjarri sanni. Völundinn Á- munda Árnason sé ég reisa stöpul- inn mikla, sem bar af öðrum tré- smíðum á íslandi. Ég sé Atla prest, skrifara, penta allt rœfrið og bjór- inn innan í stöplinum, sé Þorstein skrínsmið brœða dýra málma á skrín og tabúlu og Margréti ina högu beita oddi sínum á harðar tennur. Og Jarteinabók og Hungurvaka eru samdar og fœrðar a bokfell, en eg veit, að allar hugmyndir eru ólíkar því, sem var og gerðist. Hugleiðingar um Oddakirkju En kristnilíf er enn á íslandi og nokk- ur menning, kirkjur eru byggðar og prýddar. Þess er kostur að finna þá að máli, sem leggja hönd að verki, og skylt er að gera það. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.