Kirkjuritið - 01.06.1971, Qupperneq 15
Gloria in excelsis Deo
Llt,I hungurvaka
!^u eru komnar heim á Frón tvœr
œkur, ágœtar, sem meistari Brynj-
Ur/ sá rauðskeggjaði fornaldar-
9ruskari, sendi Danakóngi héðan úr
, a^°lti á sinni tíð. Hér höfðu báðar
att heima um sinn og forvitnir prest-
°9 aðrir handgengnir biskupinum
en9ið að fletta þeim. Nú eru Edda
®,riundi multiscii og Flateyjarbók til
þ n's ^lendingum suður í Reykjavík.
e'r geta nú skoðað þœr myndir, sem
eir renndu augum á hér austur við
.^lta, biskuparnir, Oddur fyrst og
Sl an Brynjólfur.
orð'anni^ ^eLur f|m fiarlœgasta fortíð
'ð skemmtilega áþreifanleg, þeg-
^ ezt lœtur. Ég verð aldrei leiður
a® virða fyrir mér hina ágœta
'9U steinþró Páls biskups og
^a ka yfir þvj( hversu þeir, smiður
n-nur °9 smiður Pálssögu, náðu sér
sk 'f ° vantruu3urn tuttugustualdar
n tinnum. En steinþróin sú arna og
a^'ra ur fortíðinni er einnig allt-
rrieg°^ur /-hungurvaka". Horfin er
aiiu dómkirkjan mikla, sú er
hv ° ^a9um Páls biskups, eitt-
y frt mesta timburhús um norð-
u- Undirstöður hennar og horn-
steinar altaris hennar eru hér að vísu,
þótt ekki sjáist, en burtu er allt mann-
líf, sem greri í skjóli hennar. Meira
að segja fingurnir, sem svo fimlega
báru meitil að steinþrónni ágcetu,
eru „örlítil ögn af mold undir sverð-
inum grœnum". í huganum get ég
að vísu gert mér myndir manna og
daga frá þeirri tíð, en ég veit, að þœr
verða fjarri sanni. Völundinn Á-
munda Árnason sé ég reisa stöpul-
inn mikla, sem bar af öðrum tré-
smíðum á íslandi. Ég sé Atla prest,
skrifara, penta allt rœfrið og bjór-
inn innan í stöplinum, sé Þorstein
skrínsmið brœða dýra málma á skrín
og tabúlu og Margréti ina högu beita
oddi sínum á harðar tennur. Og
Jarteinabók og Hungurvaka eru
samdar og fœrðar a bokfell, en eg
veit, að allar hugmyndir eru ólíkar
því, sem var og gerðist.
Hugleiðingar um Oddakirkju
En kristnilíf er enn á íslandi og nokk-
ur menning, kirkjur eru byggðar og
prýddar. Þess er kostur að finna þá
að máli, sem leggja hönd að verki,
og skylt er að gera það.
13