Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Qupperneq 22

Kirkjuritið - 01.06.1971, Qupperneq 22
— Ja, hún er náttúrlega til I Þjóðminjasafninu í gömlum reflum og altarisklœðum. — Jón hefur lítið lagt til málanna um sinn, en leggur nú orð í belg. Við séra Arngrímur höllumst báðir að því, að ekki sé nein samfella milli slíks og nútímans, eyða muni hafa myndast. Ég spyr Jón, hvort hann hafi t. d. kynnzt nokkurri ís- lenzkri myndlist í kirkjum í œsku sinni, og hann neitar því. Svo virð- ist sem síðustu kynslóðir hafi ekki alizt upp við slíkt. Séra Arngrímur minnir einnig á það, að sú málara- list, sem til var í gömlum kirkjum t. d. á altaristöflum, var ekki íslenzk. Hún var aðfengin. — Og þessir gömlu íslenzku mál- arar, segir hann, eins og Ámundi smiður, þeir voru ekki málarar. Þeir voru smiðir. — Þeir smíðuðu og máluðu líka. Það gerðu þeir einnig annars staðar, segir Gréta. — Eitt er þó, sem sézt athyglis- vert hjá Ámunda, og það eru margir gömlu litirnir. — Já, hann notar réttu litina. Tveir stólar í Norðurlandi — Og þá erum við í rauninni komin að íslenzkri alþýðulist. — Ég geri mig spekingslegan og reyni að fylgja þeim Grétu og séra Arngrími eftir. Þegar hér er komið sögu, minnist Jón þess ágœta manns, sem málaði predikunarstólinn á Urðum í Svarf- aðardal, en sá hafði nú raunar lœrt í Danmörku. Hann hét Jón Hallgríms- 20 son og var frá Kasthvammi. Fað'r hans hafði einnig verið myndskurð' armaður. Stólinn á Urðum hefuí hann málað 1766, og Gréta sýn,r okkur nokkrar teikningar, sem húr hefur gert eftir myndum á honun1' — Þið hafið náttúrlega kynnZf slíkum gömlum málurum á ferl' ykkar? — Já, á stöku stað. — Það er til nokkuð af gömlu111 altaristöflum í kirkjum, segir Jón. £r stundum er erfitt að komast að þvl' hvort þœr eru erlendar eða íslenzknn í Skagafirðinum eru t. d. tvcer, 1 Miklabœ og á Flugumýri. — Má ég spyrja um, hvað ykk^r þyki merkilegast af því, sem þið haf' ið rekizt þannig á í íslenzkun1 kirkjum? Þau svara umsvifalaust, að þð° sé predikunarstóllinn á Urðum, er segja jafnframt, að þeim hafi Ien9[ vel ekki komið til hugar, að íslenú' ingur hefði gert hann. — Það var Kristján Eldjárn, sen1 sagði okkur, hver hann vœri, seg|f Jón. Þannig stóð á því, að ég var fást við að leysa málningu utan 0 gömlum predikunarstól í Grenjaðar' staðarkirkju og rakst þar á mjáð fallega málaða upphafsstafi, minnir mig. Þá hringdi ég í Kristjo'1 Eldjárn, og hann hringir í mig affur eftir hálftíma og segir: „Þess' predikunarstóll hlýtur að vera Qe inn af presti, sem var á Grenjaðar' stað og hét Tómas Skúlason. ^ þá er hann eftir Jón Hallgrímsso11; Þið skuluð gera ykkur ferð yfir Urðum. Þar getið þið skoðað hoaS verk, og þá getið þið unnið þennör J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.