Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 24

Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 24
— Síðan liðu tuttugu ár, þanga® til aftur varð þörf á „dekorativri"' list í kirkju á (slandi? verður mér a& orði. Og þá er það Oddakirkja? — Já, Gréta sótti einu sinni 0 þessum tuttugu árum um styrk til þess að fara utan og „stúdera' kirkjulega list, en hún fékk bara neitun. — En hvað olli því, að þið fóruð að Odda? Gréta býst við, að upphafið haf' verið það, að þau hjón voru I heim' sókn hjá dóttur sinni á Vindási. f50 var verið að byrja breytingar 0 kirkjunni, þegar þau komu í hana- og segist hún hafa verið mjög hrifirl af henni. En séra Arngrímur bœtir því við, að líklega hafi kona sítj orðið áhrifadrýgst ! þessu máli, þv' að hún hafi mjög eindregið stuðlö^ að því, að þau Jón og Gréta yrðu fengin til að mála kirkjuna. Og Jón segir: — Grétu dreymdi fyrir því, að húr> vœri að vinna við skírnarfontinn. — Það var eftir að þið sáuð hann? — Já, anzar Gréta og brosir við- Ég hélt, að þetta vœri einhver ofr1' hvítur emaléraður ofn. Og séra Arngrímur segir, að marð' ir hafi tekið skírnarfontinn fyrir ofr1- — Nú, en síðan hafið þið málö^ kirkjur nokkuð samfellt? — Hve margar? Gréta svarar eftir nokkra athuð' un, að þœr séu orðnar 27 alls. Au^ þess hafa þau málað nokkra predik' unarstóla og annað smálegt. — Og þið hafið málað bcEð' timburkirkjur og svo nýrri steif' 22

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.