Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 32
of mikill, segir hann. Þó kynni að vera œskilegra að flytja lítil tónverk í messum til tilbrigða. Hér hefst einhvers konar „kadensa" um messuform. Martin Hunger lœtur svo um mœlt, að ekki muni mörg ór líða, þar til „klassísk" messa muni viðtekin hér ó landi. Séra Arngrímur er vantrúaður, kveðst raunar hólf- feginn logninu, en líklega ber að skilja hann einhverjum galgopa- skilningi. — Martin telur, að hjólið verði ekki stöðvað. Þar kemur sitt- hvað til. Nómi guðfrœðinga er svo hóttað. Ný sólmabók er vœntanleg og síðan handbók. Bóðar munu valda ókyrrð og hljóta heitar viðtök- ur eftir öllum lögmólum. Svo hefur að minnsta kosti reynzt í Þýzkalandi. Og Martin telur yfirburði hins „klass- íska" forms mjög augljósa. Innihald þess er miklu meira. Þar er auðskilið og vitað til hvers hvað eina er. Því fer fjarri, að svo sé um hið róman- tíska messuform, sem hér hefur svo lengi verið tíðkað. Jú, „klassíska" messan kemur og kemur fljótlega, — fyrr en tuttugu ór eru liðin. Martin er mjög bjartsýnn. Vekja þarf tónskóldin Síðan er lítillega vikið að því, hversu starf organista krefjist mikillar vinnu, ef vel ó að vera. Því þarf að bœta kjör organista, svo að viðunandi sé. Að öðrum kosti verður hjakkað í sama farinu. Ég spyr um stefnu og stíl í kirkju- tónlist. Martin svarar því til, að ekki skuli bindast ókveðnum stíl. Hins vegar segir hann, að hœfa nútíma- tónlist skorti í messuna. Þar sé þó sitthvað að varast. Heyrzt hafi raddir manna, sem kalla vilji Bach og barokktónlist spillingu í messunni og tilbeiðslunni, — segja að þar sé feg- urð og leikhússtemning, en ekki til- beiðsla eða messa. Bach var raunar gagnrýndur með þessum hœtti, þegar í samtíð sinni. Og Martin nefnir dœmi um, hversu tónlist geti skemmt þann boðskap, það orð, sem hún fylgir, lagið við alkunnan sólm: O, þó nóð, að eiga Jesúm. Séra Arngrímur segir, að eitthvað verði þó að vera fyrir þó, sem vilji syngja, og því er jótað. En því nœst berst talið með einhverjum hœtti að predikuninni og hinu œðra valdi, sem er bakhjall hennar, þó að dreif- ingu valds, sem einnig verður að vera í nútímanum. Niðurstaða er sú, að fólk vill lóta hrista sig upp úr bekkjunum. Nefndir eru hvítasunnu- menn og söngvar þeirra, og enn fleira kemur til sögu, unz ég er loks svo ruglaður í rlmi, að ég spyr, svo sem eins og hver annar auli, — að sjólfsögðu til þess að reyna að ótto mig, — hvort sólmasöngur sé þó úr- eltur. Mér er svarað, að svo sé ekki, heldur þurfi hann endurnýjunar og tilbreytingar. Nú vilji fólk hins vegar einkum hlusta, og þó þurfi það eitt- hvað fallegt til að hlusta ó, í þv' þurfi einnig að vera tilbreytni. Martin segir, að til sé góð eða hœf eldri tónlist, en nútímatónlist skorti. Þvi þurfi að vekja tónskóldin, örfa þau, efna til samkeppni o. s. frv. Raunar þurfi nýjungin ekki nauðsynlega að vera konsert-verk. Hún mœtti verO 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.