Kirkjuritið - 01.06.1971, Side 35

Kirkjuritið - 01.06.1971, Side 35
Qetur komið í stað þess, sem °PUr fólks leggur af mörkum 1 Vinnu- fórn og tilbeiðslu. 'nale ega p0stludium , Martins leiða hugann að kirkju- ukkum, sem hringt er með raf- ^^Qni, svo að þœr líkjast uppdreg- 'nn' sPiladós og verkafús mannshönd ^®rður óþörf. Þessi smói hópur í ovahlíð er einhuga um, hversu dap- Urie9 og öfug slík framvinda sé. ^ammurinn hefur nú geysað fram s'nn Þó vakna í Eyjum. sprett og slakar ó. ^inningar góðra daga ringjararnir koma í hugann. Martin Se9ir sögu af því, er hann só klukk- Urnar í Landakirkju hringja hljóðlaust °9 trúði ekki eyrum sínum. Þó var r'ngjarinn að œfa sig, og stakk í eVrun ó bœjarbúum með því að Ve^a klukknakólfana. Og óður en hófst í Landakirkju komu þeir, Sern störfuðu að messunni, saman 1 skrúðhúsi til bœnar. — Skyldi só s'®Ur tíðkast annars staðar ó íslandi? ~~~ -iú, hann þekkist í Hóteigskirkju Sv'Paður. °9 nú hrekkur það upp úr organ- ^eistaranum, að barnakór óx úr 3rQsi í söfnuði Landakirkju, á meðan ^Qnn starfaði þar. Raunar segja þau i°n, að Steingrímur Benediktsson ar' verið helzti hvatamaður þess. a kórinn œfði tvisvar í viku, bœði Salrnalög og önnur lög til skemmt- Uric"\ og söng síðan við barnamessur °9 stundum almennar messur. Einu Sir>ni ó föstu flutti hann meira að SBe9ia litla passíu eftir stjórnandann. iblíutextarnir voru lesnir með ó- eðnum framsagnartilbrigðum, og margs kyns hljóðfœri voru notuð, m. a. „potthlemmar", sem héldu söfn- uðinum vakandi. — Áhrif þessarar passíu ó börnin virtust mikil. Og for- eldrarnir komu til kirkju, þegar börn þeirra sungu. — Jó, einu sinni iœrði kórinn klassíska messu og flutti hana. Börnunum gekk só lœrdómur mjög vel. Og Martin hlœr hátt, þegar hann hugsar til safnaðarfundarins, þar sem rifist var um grallarasöng. Þar voru margir á móti grallaranum. Og sjálf- ur stóð hann upp fullur eldmóðs og kenndi mönnum grallarasvör og lét þá syngja, og hann benti þeim á ýmis grallaralög, sem þeir kynnu og hefðu mœtur á. [ hita baráttunnar varð íslenzkan svo bjöguð, að fund- armenn fóru að hýrna á svip og smá brosa. Þá hugði hann, að hann hefði unnið þá til fylgis við málstaðinn og settist niður hinn ánœgðasti. En hvað sem því leið, þá var ekki talað meira um grallara á þeim fundi. Þegar grallara-prestar tveir ganga af fundi organmeistara, er liðið langt á nótt. — G. Ól. Ól. ☆ 3 33

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.