Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 36

Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 36
Dr. RÓBERT A. OTTÓSSON: Erindi það, sem hér birtist, með góðfúslegu leyfi höfundar, var upphaflega flutt ó samkomu, Brœðrafélag Dómkirkjusafnaðarins í Reykjavík gekkst fyrir hinn 11. maí 1969. Voru þar flutt no^' ur erindi um ýmis efni, undir samheitinu „Vakning yfir íslandi". Þœr helgiathafnir, sem hér er vitr*0^ til, aS fram hafi fariS, voru annars vegar „dœgurtiSir" eftir Hauk Ágústsson, cand theol., í HóteiS*' kirkju, og hins vegar ,,popsamkoma" I Langholtskirkju. Hugtakið „vakning" má skilja á marga vegu. Eitt er þó víst: í vakn- ingu felst breyting, nánar til tekið víkkun mannlegs vitundarrýmis — lík þeirri, sem menn verða fyrir, þeg- ar þeir vakna af svefni eða blundi. Fátt mun meiri unun heilbrigðum manni en það að vakna og rísa á fœtur árla morguns — nema ef vera skyldi, hitt: að mega sofna og hvíl- ast að loknu dagsverki. Raunar vakn- ar og vakir enginn vel, nema að hann hafi sofið vel. Því svefninn er hœli mannshugans. Vanmetum ekki þetta hœli, þenn- 34 an huliðshjálm djúphugans gagnv<3rt ágengni skynseminnar, þennan a^' gjafa kyrrlátrar, dulinnar þróun<ar' sem er undirstaða vitundar vorrdr' vizku vorrar og samvizku. Og eins og svefninn gefur vökunt1! gildi, þannig hlýtur einnig „vakninð þjóðar, vakning kynslóðar að verð° að raunveruleika aðeins ef h<Jr sprettur upp úr jarðvegi kyrrlátrör þróunar. HEFIR meginþorri landsmann0' sem uppi er nú um miðbik 20. aldar' notið þessarar kyrrlátu þróunar huð' ans? Hefir huga þeirra gefizt nceð1' Á

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.