Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 37

Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 37
ncBft'íT torser|ba athafna? Eða hefir af l' _e^i verið rofið œ ofan í œ um S'r°P' oro®ursins- af giallarhorn- e^. ^kunnar? Hefir gnýr œsifrétta re, |*. 9Qbbað menn til að rísa úr bl' ^jU a^ur °9 aftur, óstyrkir og ^ast Q^'r °fbirtu vélstýrðra Ijós- ^s ara, sem eignuðu sér hlutverk brs!?Unso^ar0 Höfum vér ekki misst °GNlNA? að f1" munuð bafa skilið, hvað ég er Vet..*ara: Ég tel kynslóð vora hafa Vcen "andvai<a" of lengi til að geta ^ , ' a® ,,vakning" sé skammt Að ari' ^era ma' a® m®r skjótlist. tók Si°ist yf'r gildi þeirra himin- tú|kcj3, Sem birzt hafa meðal vor og íslandmœtti sem vísi vakningar yfir UrEsn hverjum er skylt að plœgja ak- óh lnn ^Ur minn — sem og sumra iN^yrenda minna — lýtur TÓNLIST- 1 frú músíca. [_6|, arEsbrceður mínir og systur! Hiál"^ °9 lœrcSir! Hjólpumst að! löndPUrnSt °ð ' Þv' að plœgja akur- ski| .Vor' Hjólpumst að í því að rœkta 9arð'n^S-reð góðs og ills úr aldin- ' Eru tiúsíca, hvar sem jarð- 69Ur,vor leyfid til ',Gn?S °9 ills?"' heyri ég sagt. „Er HokU tón,ist? Getur verið í mest rri- tonlist?" — Carl Nielsen, 1^2 a tanskóld Dana skrifaði í apríl þessa setningu,- de" Vis det kunde tœnkes, at et af kund^^6 musikstykker eller melodier Vcer-? ,°Versœttes i °rd (þ. e. a. s. f°rb'ud ^ ^ mœit maI)' vilde de blive s|rj ,U f °f sœdelighedspolitiet, som anrtencie imod den offentlige vel- andstcendighed." „Jœja, kœri vinur —", heyrist mér kennimaðurinn segja, „Sœdeligheds- politiet! Það er þó ekki svo alvar- legt." Nei, Guði sé lof: Það er ekki SVO alvarlegt. En alvarlegt er það. Gefum aftur Carli Nielsen orðið, en hann heldur ófram ó þessa leið: „De fleste mennesker aner over- hovedet ikke, at der findes nogen VÆRDIFORSKEL indenfor musiken; og hvis de giver deres forkœrlighed for bestemte melodier tilkende, er det ikke af musikalske grunde, men fordi de mindes den tid, hvor de ved skovballerne sad med Rasmine paa skodet eller svœrmede rundt under maanen, som efter sigende skal have en vis magt til at romantisere selv de dorskeste drog." Þetta sagði Carl Nielsen um tón- listarskilning dansks almennings fyrir 38 órum. Hvað myndi hann hafa sagt um viðhorfið í dag — ekki í Dan- mörku, heldur hér ó íslandi? Hann hefði vafalaust fagnað stofn- un tónlistarfélaga og tónlistarskóla, sem risið hafa um allt land, hann hefði fagnað starfi íslenzkra tón- skólda, íslenzkrar sinfóníuhljómsveit- ar og margra góðra einleikara, söngvara og söngkóra. Hann hefði fagnað dœmafórri elju og atorku organista vorra og kantora, sem beita sér fyrir flutningi meistaraverka, hvort sem er við orgelbekkinn eða sem leiðtogar kirkjukóra sinna — ein- stökum sinnum við messu, en oftar ó svonefndum kirkjukvöldum eða kirkjutónleikum. En hvað hefði hann sagt um SÁLMASÖNGINN í flestum íslenzk- um kirkjum? Hvað um SÁLMALÖG- 35

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.