Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 50
24 ára gamall (23), jafnframt því sem hann stundar sjóinn við Skaftárósa. 1533:Gizur fer í Þykkvabœjarklaust- ur. 1535: Ogmundur kallar Gizur til sín í Skálholt sér til aðstoðar. 1536:Gizur siglir til Niðaróss á fund erkibiskups í erindum Ög- mundar biskups. 1537:Gizur kemur aftur heim um vorið, 29 ára gamall (28). Með þessari tímasetningu leysist allur vandinn með frásögurnar um aldur Gizurar biskups Einarssonar. AÐ PREDIKA NÚ Á DÖGUM Predikun er ekki af mannlegum toga spunnin. Hún á rót sína í Guði. Að predika er í eðli sínu boðun þess, sem Guð hefir gjört, eða öllu heldur það, sem Guð hefir gjört í Kristi. Það, sem gefur predikuninni merkingu er ekki predikarinn, heldur það, sem hann predikar. Skýrt dœmi um þetta er í Mark. 5:20. ,,Og hann fór burt og tók að kunngjöra í Dekapólis, hve mikla hluti Jesús hafði gjört fyrir sig." Þetta er predikun. Predikun, sem hefir merkingu er ávöxtur Andans. — Það er vegna þessa, sem mœlskusnilld er ekki undirstaða predikunar- innar, heldur er það Andinn, sem túlkar Kristsviðburðinn með vörum þeirra manna, er skírðir hafa verið í Andanum, — sem hafa verið lifandi gjörðir Að telja predikun mannlega snilli, það er að misskilja hana. Predikunin á rœtur sínar í tilgangi Guðs meðal manna. Þessi tilgangur sést í Kristi, SEM ER DROTTINN, eins og hann er túlk- aður af Heilögum Anda. í augum trúarinnar er Guð að starfi ! predikuninni. Þannig má vœnta þess, að hún brjóti niður mann- legar hindranir til þess að hún komi til vegar hinu frelsandi verki sínu allt til enda. Úr bók D. W. Cleverley Ford. Sjá bls. 68 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.