Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 52

Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 52
(T. a. m. leggja prestar fastan hluta launa sinna til hjálparstarfs kirkjunn- ar, sem fer fram bœði erlendis og hérlendis). Nú mœtti spyrja, hvort kirkjan eigi að láta hér staðar numið. II. Plató hefir fyrstur manna í riti sínu um ríkið fjallað um uppeldisáhrif þess andrúmslofts, sem maðurinn lifir í. Þjóðskipulagið orkar á hugsunar- hátt og lífsviðhorf hverrar kynslóð- ar. í Spörtu og Prússlandi, svo að nefnd séu nógu fjarlœg dœmi, veitti þjóðin herstjórnarmönnum veigamik- il forréttindi, hermennska bar i sér verðleika um fram annað. Og skipu- lagið hafði áhrif á allt gildismat frá kynslóð til kynslóðar. Viða um lönd má sjá áhrif þess sama anda blómgast með okkar kynslóð. Annað dœmi. Við ungum œsku- mönnum út í þjóðfélag skefjalitillar samkeppni þar, sem allir verða að duga, góðu heilli, og berjast að mestu leyti í eigin þágu, illu heilli, eða drepast ella. Þjóðskipulagið er ekki reist með tilliti til mannrœktar, heldur hefir annað stefnumark, en það veldur gífurlega miklu um hugs- unarhátt okkar engu að síður. Það ýtir undir einbeitingu í þá veru að olnboga sig áfram vegna sjálfs sín, ekki annarra. Efnahagskerfið veldur meiru um hugarmótun okkar en flest annað. Það er í samkeppni við kirkj- una um hjarta fólksins, en kristinn maður getur ekki vefengt rétt, öllu heldur skyldu hennar til að orka á hugarfar manna, laða persónusköp- unina að uppsprettulindum kristin- dómsins. Meginhlutverk kirkjunnar er að stcela í manninum kristna skaphöfn. Þeg°r hún virðir fyrir sér þœr stefnur o9 þœtti, sem orka miklu um uppeld' manna, hlýtur hún að spyrja, hvof* mótunaráhrifin gangi í berhögg vi® kristna manngildishugsjón eða stuðl' að viðgangi hennar. Ef áhrif efna' hagslífs og stjórnmála almennt er° að einhverju verulegu leyti frádrceg' verður kirkjan að stuðla af alefli a^ umbótum þannig, að hún eignist þa< samherja, en ekki keppinauta. 09 öflug kirkja getur orkað meiru e° menn skyldu œtla. Að sinu leyti ein5 og heilbrigð stjórnarandstaða getor reynzt veigameiri en miðlungi 9a^ ríkisstjórn. Starf kirkjunnar vinnur að ^ hundraðshlutum kristið fólk, sem e< að rœkja trúarlegar og siðferðileg0' skyldur sínar við samfélagið. Miorlf skal á afnám þrœlahalds hér á lan^' og seinna miklu í ýmsum öðrc"11 löndum, þar sem kristið siðgœðism0* var aflvaki og brjóstvörn þeirra, se^ fóru í fararbroddi. Það má líka min00 á refsilöggjöf, sem hefir orðið mann' úðlegri og mennskari en fyrrun1' einkum á seinustu öld. Fangamál með þjóð okkar ho^a löngum verið bág. Nú hefir kirkj0'1 loks fengið að ráða fangelsisprest' Og á s.l. vetri var, að nokkru fyr'| milligöngu hans, háð hörð snerra að þjóðin héldi vöku sinni. Er þ° 0< tilviljun, að sonur og dótturson þjóna kirkjunnar hefir í einni persó orkað meiru í þágu aldraðra en j0^ vel heilir stjórnmálaflokkar geta stce' sig af? — Hvers vegna snerust e 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.