Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Qupperneq 62

Kirkjuritið - 01.06.1971, Qupperneq 62
Frd tíðindum heima BYGGING LÝÐSKÓLA í SKÁLHOLTI Um miðjan maí s. I. hófst undirbún- ingur að byggingu skólahúss í Skól- holfi — ón allra viðhafnar og yfir- söngs, enda hafði fyrsta skóflu- stunga að skólanum verið stungin fyrir nœrri ótta órum vestur í hólum. Hnausinn úr þeirri stungu hvarf raun- ar ó dularfullan hótt, en kom í leit- irnar úti í Noregi hjó séra Haraldi Hope löngu síðar. Er hann þar vœnt- anlega enn, enda séra Haraldur vel að honum kominn. Nú hefur hins vegar verið gerður skipulagsuppdróttur fyrir Skólholt. Hefur Reynir Vilhjólmsson, garða- arkitekt, unnið það verk. Skólahús- inu er nú œtlaður staður norðan meg- in við hlið þess húss, sem byggt var ó staðnum 1956 og þó líklega helzt œtlað biskupi. Er aðeins mjótt sund ó milli húsanna, því að eldra húsið skal nú tekið til þarfa skólans einnig. Byggingu prestsseturs er að Ijúka ó staðnum, og stendur það austan við Virkishól að kórbaki kirkjunnar. Um skipulag þetta mó margt gott segja. Reynir Vilhjólmsson hefur full- an hug ó því að taka tillit til allra minja fró fortíð og vill gjarna, að hið nýja skipulag minni þó með nokkr- um hœtti ó fortiðina. Sennilega er það ekki hans sök, að biskupssefri er hvergi œtlaður staður ó uppdrœttin- um. Hins vegar er trúlegt, að hann verði einhvern tíma sakaður um „þröngsýni" fyrir að hafa sett skóla- húsið svo nœrri „hjarta staðarins"/ kirkjunni. Tveir arkitektar hafa að undan- förnu unnið að teikningum skólahúss- ins, þeir Manfreð Vilhjólmsson og Þorvaldur Þorvaldsson. Árangur iðjn þeirra virðist hinn athyglisverðasti- Þar er margt snjallt og þó hófsalegt- Mó jafnvel sjó nokkurn skyldleika með teikningum þeirra og uppdrótt- um að staðarhúsum fró síðasta fjórð- ungi 18. aldar. Þó var að vísu ör- birgð mikil ó staðnum og niðurlœg- ingin hvað dýpst, en fortíð er fortíð, og ekki þarf að efa, að þeir Manfreð og Þorvaldur vandi verk sitt eftir föngum. Yfirsmiður við byggingarnar í Skól- holti er Guðmundur Sveinsson fró Ósabakka ó Skeiðum. Á síðasta óri keypti kirkjuróð a11 mikið hús af verktökum við Búrfells- virkjun. Var það reist ó sumarbúða- svœði í Skólholti og verður vœntan- lega tekið til fullra nota í sumai'- Batnar þó mjög öll aðstaða til sum- arbúðahalds ó staðnum, svo og til ýmissa smœrri fundahalda. 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.