Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 75

Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 75
undum og þingum um öll hugsanleg fangsefni. Orð, — orð, — orð. ,U lmarnaður styngur fingrum í eyru r/ eða — það, sem sennilegra er, ann er hœttur að Ijá orðum eyru. r aflaumur nútímans hefir gert manninn allt að því heyrnarlausan. 1 an er ýtt við hinum eftirtektarlausa l e^rar)da með hljómbreytingum til r e*S ^a hann til að hlusta. Þrír œ umenn tala í fáar mínútur í stað ®ms rœðumanns í tuttugu mínútur. o'ðan er reynt að veita hinu talaða r 1 ^styrk með sjónvarpsmynd af rceðu monnum og þeim enn fengi 'fftyrkur með hljómlist og öðrum "áliðarverkuni °rðum' íum". „Laminn í hel með gœtu verið eftirmœli nútíma rnanns um dauða hans andspœnis III Um' orðum áróðursins, stundum rar cettar. Orðum, sem sjaldan eru agUa með máltilfinningu, vegna þess nu er í tízku að hreyta í menn PUrningum og hreyta svörum. Þetta u °rð án allra töfra vegna algjörrar ^lsnotkunar Hvaða þeirra í lífi nútímans. Ijáð rnenn eru það, sem þá geta b a preá'kun eyru? Fyrir flestum er Paa annar orðaflaumur. tH Un predikunin lifa? Sveltur hún ana í einangrun? Eða bjargast n °9 kemst út úr stauragirðingunni, ^e9na þess að hún er þess eðlis, að en9in fangagirðing getur lukt hana nr|ia Muna skulum vér það, að Predikunin hefir sýnt það í fortíð, að hun á ' otrúlegan mátt til að hasla sér | | 1 I I I Uí I I III W I IU JIU wv' • har eð þetta er þannig, þá er ^ouðsynlegt að athuga eðli hennar. V' a® verið gœti, að eðli hennar sé slíkt allar hindranir komi henni i . , f muuiumi i\vi 111 i ivi ii ii ' a kné. Hún bjargist til þess að gegna hlutverki sínu, — breyttu hlut- verki að vísu — í nýjum búningi. Lifi til efsta dags. Allt veltur á því hvað predikunin er og hvar rcetur hennar eru. Rœtur predikunarinnar Stauragirðingar þœr, sem umlykja predikunina og gjöra lífdaga hennar óvissa eru athugasemdir samtímans. Þessar athugasemdir eru jafnframt mótbárur þeirra manna, sem hafa þann hátt á að spyrja um allt, vinna í hópvinnu (team work), eru á enda- lausum spretti og leggja áherzlu á hraða, nota myndina í samskiptum manna og eru uppgefnir á orðum í mannlegu samneyti. Sé predikun enn ein athöfn af ein- skœrum mannlegum toga, þá virðist hún hafa litla möguleika til að kom- ast af, svo umkringd sem hún er af keppinautum sínum. En stöldrum nú við andartak og gerum ráð fyrir því, að predikunin eigi rót sína í tilgangi Guðs meðal manna, þá má telja hana í vissum skilningi atferli Guðs. Er þá ekki mannleg andspyrna algjörlega mátt- laus? Ef þetta virðist vera of mikil fjarstœða, að þannig sé hœgt að hugsa, þá er það þó ekki meiri fjar- stœða en það, að kirkjan, séð mann- legum augum, ber í sér öll einkenni mannlegs veikleika, en í augum Guðs er svo dýrleg, að hún nefnist „líkami Krists". Kirkjan lifir af því að hún er guðlegt samfélag. Henni er gef- inn heilagur andi. Er mögulegt, að predikunin sé á sama hátt guðlegt atferli, að heilagur andi starfi í henni? 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.