Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 77
^Padórnarnir túlkuðu ekki aðeins sög-
be'r voru sagan. Orð birta
' aðeins það, sem er, þau birta
þ'nni9 Það, sem hingað til var ekki.
er að segja með öðrum hœtti,
0rð eru skapandi. Svo sterkum
Urn nóði þessi sannleikur ó hug-
hinna prestlegu ritara í ísrael, að
^e9ar þeir kunngjörðu á sjöttu öld
°9una um hina guðlegu sköpun
lrns, þá birtu þeir hana sem sköp-
GVyrir ° r ð G u ð s . „Og
sa9ði, verði — og það varð
en- 1:3). Þetta var stef, sem eftir
Var® höfuðstef í ritum Biblíunn-
orS^^ ^aitarc"ium var sungið: „Fyrir
^r°ttins voru himnarnir gjörðir"
m- 33:6), og Devtero-Jesaja hróp-
Q|*. fN w 11
orð "^rasið visnar, blómin fölna, en
|e ^uðs vors stendur stöðugt eilíf-
p ’ Jesús lœknaði með orði og í
eVrra ^étursbréfi er ritað: „Þér, sem
qU endurfceddir------------fyrir orð
q U s • (I. Pét. 1:23). í Biblíunni eru
r ddrei a ð e i n s orð, Þau eru
Vka,ndi-
fin ^ ‘ilu9urn Nýjatestamentið, þá
boðUrn V'^ ^ar nytt ‘ sa9u
sunarinnar, en þessi saga er ekki
me'0- ^en9siurn v'3 Gamlatesta-
ent'ð. Jóhannes skírari kemur fram
em „spámaður". „Spádómar" höfðu
'm ao gegna með hinum fyrstu
ek^tnu li- Kor. 12:10), en þeir urðu
Q 1 Það, sem einkenndi frumkirkj-
þrö ^reclikun, ekki „spádómar" (í
0rfi ^r' °9 sérgreindri merkingu þess
sernS þróaðist með kirkjunni. Orðið,
er
Um þetta er notað, kerygma,
l\|.. ncer algjörlega einskorc
r yiatestamentið. Það hefi
frcEðilegt
skorðað við
hefir orðið
(technical) orð. Orðið að
boða (kerysso) er notað nœr eingöngu
um boðun fagnaðarerindisins. Með
þetta í huga getum við sagt, að
predikun sé fyrst og fremst kristið ein-
kenni. Þetta kemur þegar i stað fram
í upphafi Markúsarguðspjalls:
Upphaf fagnaðarerindisins um Jesúm
Krist, Guðs son. Svo sem ritað er hjá
Jesaja spámanni: — Sjá, eg sendi
sendiboða minn á undan þér, er búa
mun þér veg. Rödd manns, er hrópar
í óbygðinni: Greiðið veg Drottins og
gjörið beinar brautir hans; — kom
Jóhannes fram í óbyggðinni og
predikaði — —. (Mark. 1:1—4).
Þegar Jesús kemur fram meðal al-
mennings, þá kemur hann fram s e m
p r e d i k a r i .
En eftir að Jóhannes var framseldur,
kom Jesús til Galileu og predikaði . . .
(Mark. 1:14).
Þessu er vert að veita eftirtekt. Hin
nýja öld, hafin með Jóhannesi og
Jesú, hófst með predikun. Jóhannes
predikaði. Jesús predikaði.
Þrátt fyrir þá hvatningu eða örfun,
sem Jóhannes og Jesús veittu til
predikunar, þá var það ekki vegna
þessa, sem predikun varð einkenni
hinnar fyrstu kirkju. Postularnir urðu
ekki predikarar i n i m i t a t i o
C h r i s t i . Rót predikunarinnar er
ekki fólgin í því að líkja eftir, ekki
einu sinni að líkja eftir predikunar-
hœtti Jesú. Postularnir urðu ekki
predikarar fyrr en eitthvað
hafði hent Predikarann.
K e r y g m a Nýjatestamentisins
75