Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 78

Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 78
varð ekki til fyrr en eftir að annað og meira hafði gjörzt en predikun Jó- hannesar og Jesú, og það var kross- dauði og uppris Jesú. Hér eru rœtur predikunarinnar — í einstœðum at- burði sögunnar. Við athugum þennan einstœða at- burð nokkru nónar. Á 19. öld var áköf leit hafin að því, sem nefndist ,,hinn sögulegi Jesús". Þetta fyrirtœki mistókst. En það, sem þessir leitend- ur fundu, var einfaldur predikari, sem átti Guð að föður og var bróðir manna. Predikun var þá það, sem hann predikaði, alveg án tillits til þess, hvort mögulegt vœri að gera slíkt ágrip af því, sem Jesús predik- aði. Staðreyndin er þessi, sem áður var nefnd, að postular tóku ekki að predika af því að Jesús p r e d i k a ð i . Postular predikuðu, af því að hið einstœða varð, kross- dauði og upprisa Jesú. í Fyrra Korintubréfi greinir Páll frá því, sem geri predikunina gagnslausa. Það er ekki það, að hana skorti það, sem Jesús predikaði, né er það að van- rœkja dœmi Jesú sem predikara. Það, sem gefur predikuninni gildi og efni er upprisa Jesú. „. . . ef Kristur er ekki upprisinn, þá er ónýt (kenón, tóm) predikun vor. Án upprisunnar vantar predikunina kraft þess, sem tilheyrir henni. Predikun án boðunar sérstakra sögulegra atburða er ó- hugsandi. Predikunin takmarkast heldur ekki við manninn Jesú. Það, sem hún verður að boða er Drott- i n n Jesús. Vegna þessarar trúaraf- stöðu til hans er predikað, annars ekki. Predikarinn verður að trúa því, að Jesús sé Drottinn. Kraftaverk 76 predikunarinnar er það, að þegdr Jesús frá Nazaret er boðaður í trú a hann sem Drottin, þá mœtir orð Guðs mönnunum. Predikunin á því ekki rót sína 1 Jesú sem predikara, heldur í þeirri trú, sem vakin er af því, sem henti Jesúm, predikarann, fyrst og fremst upprisan. Predikunin á rót sína 1 þeirri trú, að hann sé Drottinn. Páll postuli sagði, að enginn gceÞ sagt: „Jesús er Drottinn" nema crf heilögum anda. (I. Kor. 12:3). Það er einnig sögulega rétt, að Jesús var ekki boðaður sem Drottinn fyrr en áhrifavald heilags anda kom ti I- Þetta er eftirtektarvert. Þetta felur það í sér, enda þótt höfundur kristninnar vœri predikari og einstœðir atburðir gerðust með honum, upprisan eft- ir krossfestingu, og jafnvel þótt k e r y g m a vœri fyrir hendi, þá var engin umtalsverð predikun f y r r e n eftir sendingu andans- Ef rót predikunarinnar er í þeirri stað- reynd, að Jesús var predikari og önn- ur staðreynd það, sem kom fram við þennan predikara á Golgata, þá er hin þriðja staðreynd, sem predikunin er reist á, sending andans. Þetta íhugum við nú. Postulleg predikun hófst á hvíta- sunnu. Svo sem greint er frá í Post- 1:5 var fyrriheit gefið: „Þér skulað skírðir verða með heilögum anda na innan fárra daga. Til þess tima ,,var andinn ennþá ekki gefinn", svo not- uð séu orð Jóhannesarguðspjalls- Þegar andinn kom var predikað alls staðar. Predikunin er dreifð um síð- ur Nýjatestamentisins. Pétur hófst handa á hvítasunnu. Stefán, sen1 A

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.